Heitavatnslaust í Hafnarfirði og hluta Garðabæjar í einn og hálfan sólarhring Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Helena Rós Sturludóttir skrifa 21. ágúst 2023 21:48 Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður heitaveitu hjá Veitum. Stöð 2 Heitavatnslaust verður í öllum Hafnarfirði og hluta Garðabæjar í einn og hálfan sólarhring frá og með klukkan tíu í kvöld vegna framkvæmda. Verið er að leggja nýja 850 metra flutningslögn í gegnum Álfaskeið milli Kaplakrika og Lækjargötu í Hafnarfirði. Framkvæmdirnar hafa verið í gangi frá því í nóvember. „Fram undan er svo stór áfangi í þessu verkefni, sem er að tengja lögnina við dreifikerfið okkar og þess vegna þurfum við að loka fyrir til þess að gera okkur kleift að gera þessa tengingu,“ sagði Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum, á Kvöldfréttum Stöðvar 2. Standa fleiri svona verkefni til? „Já, það er kominn tími fyrir okkur að auka flutningsgetuna og til dæmis er fram undan tvöföldun á flutningsgetu á ákveðnum kafla með verkefni Vegagerðarinnar á ákveðnum kafla á Arnarnesvegi. Og í kjölfarið koma svo fleiri slík verkefni en auðvitað reynum við að sæta færis að vera samferða öðrum samstarfsfélögum,“ Eru íbúar skilningsríkir gagnvart þessu? Já, þau eru það, bæði íbúar og fyrirtæki og sýna þessu skilning. Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er ekki auðvelt að vera heitavatnslaus í svona langan tíma en þetta er nauðsynlegur liður í því að gera framtíðina þannig í Hafnarfirði þannig að það verði heitt vatn fyrir alla.“ Á morgun verða allar sundlaugar Hafnarfjarðar lokaðar og eitthvað á miðvikudag. Gert er ráð fyrir því að heitavatnsleysinu ljúki klukkan tíu á miðvikudagsmorgun. Vatn Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Verið er að leggja nýja 850 metra flutningslögn í gegnum Álfaskeið milli Kaplakrika og Lækjargötu í Hafnarfirði. Framkvæmdirnar hafa verið í gangi frá því í nóvember. „Fram undan er svo stór áfangi í þessu verkefni, sem er að tengja lögnina við dreifikerfið okkar og þess vegna þurfum við að loka fyrir til þess að gera okkur kleift að gera þessa tengingu,“ sagði Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum, á Kvöldfréttum Stöðvar 2. Standa fleiri svona verkefni til? „Já, það er kominn tími fyrir okkur að auka flutningsgetuna og til dæmis er fram undan tvöföldun á flutningsgetu á ákveðnum kafla með verkefni Vegagerðarinnar á ákveðnum kafla á Arnarnesvegi. Og í kjölfarið koma svo fleiri slík verkefni en auðvitað reynum við að sæta færis að vera samferða öðrum samstarfsfélögum,“ Eru íbúar skilningsríkir gagnvart þessu? Já, þau eru það, bæði íbúar og fyrirtæki og sýna þessu skilning. Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er ekki auðvelt að vera heitavatnslaus í svona langan tíma en þetta er nauðsynlegur liður í því að gera framtíðina þannig í Hafnarfirði þannig að það verði heitt vatn fyrir alla.“ Á morgun verða allar sundlaugar Hafnarfjarðar lokaðar og eitthvað á miðvikudag. Gert er ráð fyrir því að heitavatnsleysinu ljúki klukkan tíu á miðvikudagsmorgun.
Vatn Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira