Barcelona montar sig af fjölda leikmanna Barca í heimsmeistaraliðum Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2023 14:31 Spænsku landsliðskonurnar Misa Rodriguez, Alexia Putellas, Irene Paredes, Mariona Caldentey, Jennifer Hermoso og Laia Codina fagna heimsmeistaratitlinum. Getty/Maddie Meyer Spánverjar eru heimsmeistarar í fótbolta kvenna í ár og Spánn er um leið aðeins önnur þjóðin til að eignast heimsmeistara hjá báðum kynjum í stærstu íþrótt heims. Karlalandslið Spánverjar varð heimsmeistari í fyrsta og eina skiptið fyrir þrettán árum síðan. Spánn vann þá 1-0 sigur á Hollandi í úrslitaleik en spænsku stelpurnar unnu 1-0 sigur á Englandi í úrslitaleiknum sínum. Barcelona fagnar sérstaklega árangri spænska kvennalandsliðsins en taldi líka áherslu að vekja athygli á og monta sig af fjölda leikmanna Barcelona í heimsmeistaraliðum Spánverja. Í byrjunarliði spænska kvennaliðsins voru sjö leikmenn Barcelona en Börsungar áttu líka sjö leikmenn í byrjunarliði karlalandsliðsins sem varð heimsmeistari árið 2010. Fjórtán af tuttugu tveimur leikmönnum voru því leikmenn Barcelona eða 64 prósent leikmannanna. Barca leikmennirnir í byrjunarliðinu 2010 voru þeir Gerard Piqué og Carles Puyol í vörninni, miðjumennirnir Sergio Busquets, Xavi og Andrés Iniesta og framherjarnir Pedro og David Villa. Barca leikmennirnir í byrjunarliðnu 2023 voru þær Cata Coll (markvörður), miðverðirnir Laia Codina og Irene Paredes, miðjumaðurinn Aitana Bonmatí og framherjarnir Mariona Caldentey og Salma Paralluelo. Árið 2010 var það leikmaður Barcelona, Andrés Iniesta, sem skoraði sigurmarkið eftir sendingu frá varamanninum Cesc Fàbregas sem var þá leikmaður Arsenal. Fyrirliðinn var Iker Casillas, markvörður Real Madrid. Að þessu sinni skoraði Real Madrid leikmaður sigurmarkið en það var bakvörðurinn Olga Carmona eftir stoðsendingu frá Mariona Caldentey sem er leikmaður Barcelona. Carmona var fyrirliði spænska liðsins í síðustu leikjunum eftir að Ivana Andrés missti sæti sitt í byrjunarliðinu en báðar spila þær með Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi HM 2010 í Suður-Afríku Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Sjá meira
Karlalandslið Spánverjar varð heimsmeistari í fyrsta og eina skiptið fyrir þrettán árum síðan. Spánn vann þá 1-0 sigur á Hollandi í úrslitaleik en spænsku stelpurnar unnu 1-0 sigur á Englandi í úrslitaleiknum sínum. Barcelona fagnar sérstaklega árangri spænska kvennalandsliðsins en taldi líka áherslu að vekja athygli á og monta sig af fjölda leikmanna Barcelona í heimsmeistaraliðum Spánverja. Í byrjunarliði spænska kvennaliðsins voru sjö leikmenn Barcelona en Börsungar áttu líka sjö leikmenn í byrjunarliði karlalandsliðsins sem varð heimsmeistari árið 2010. Fjórtán af tuttugu tveimur leikmönnum voru því leikmenn Barcelona eða 64 prósent leikmannanna. Barca leikmennirnir í byrjunarliðinu 2010 voru þeir Gerard Piqué og Carles Puyol í vörninni, miðjumennirnir Sergio Busquets, Xavi og Andrés Iniesta og framherjarnir Pedro og David Villa. Barca leikmennirnir í byrjunarliðnu 2023 voru þær Cata Coll (markvörður), miðverðirnir Laia Codina og Irene Paredes, miðjumaðurinn Aitana Bonmatí og framherjarnir Mariona Caldentey og Salma Paralluelo. Árið 2010 var það leikmaður Barcelona, Andrés Iniesta, sem skoraði sigurmarkið eftir sendingu frá varamanninum Cesc Fàbregas sem var þá leikmaður Arsenal. Fyrirliðinn var Iker Casillas, markvörður Real Madrid. Að þessu sinni skoraði Real Madrid leikmaður sigurmarkið en það var bakvörðurinn Olga Carmona eftir stoðsendingu frá Mariona Caldentey sem er leikmaður Barcelona. Carmona var fyrirliði spænska liðsins í síðustu leikjunum eftir að Ivana Andrés missti sæti sitt í byrjunarliðinu en báðar spila þær með Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi HM 2010 í Suður-Afríku Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Sjá meira