Sjö íslensk mörk þegar Skara vann sigur í bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 18:54 Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk fyrir Skara í dag. Skara Íslendingaliðið Skara vann þriggja marka sigur á Torslanda þegar liðin mættust í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Þrír íslenskir leikmenn spila með Skara. Sænska bikarkeppnin er að hluta til leikin í riðlakeppnisformi og spilaði Skara fyrsta leik sinn í riðlinum í dag þegar liðið mætti Torslanda. Aldís Ásta Heimisdóttir, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir eru allar á mála hjá Skara. Reglurnar í sænska bikarnum eru nokkuð sérstakar. Liðin í deildum 3-6 byrja leikinn á því að fá hraðaupphlaup til að fá mörk á töfluna. Lið Torslanda leikur tveimur deildum fyrir neðan Skara og fékk sex hraðaupphlaup sem þær nýttu. Staðan þegar sjálfur leikurinn fór af stað því 6-0 fyrir Torslanda. Gestirnir voru þó fljótir að koma sér inn í leikinn og náðu að jafna í stöðunni 10-10 þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður. Staðan í hálfleik var 17-16 Torslanda í vil. Í síðari hálfleik tók Skara yfirhöndina og komst meðal annars þremur mörkum yfir í stöðunni 24-21. Þær unnu að lokum 31-28 sigur og tryggði sér því mikilvæg stig í baráttunni um áframhaldandi sæti í bikarkeppninni. Aldís Ásta skoraði 5 mörk fyrir Skara í dag og Jóhanna skoraði þrjú. Katrín Tinna komst ekki á blað. Skara leikur næst á mánudaginn gegn Hallby sem einnig vann sigur í sínum leik í dag. Þá var Bertha Rut Harðardóttir í miklu stuði með liði sínu Kristianstad sem vann öruggan 39-17 sigur á Eslöv. Sænski handboltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Sænska bikarkeppnin er að hluta til leikin í riðlakeppnisformi og spilaði Skara fyrsta leik sinn í riðlinum í dag þegar liðið mætti Torslanda. Aldís Ásta Heimisdóttir, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir eru allar á mála hjá Skara. Reglurnar í sænska bikarnum eru nokkuð sérstakar. Liðin í deildum 3-6 byrja leikinn á því að fá hraðaupphlaup til að fá mörk á töfluna. Lið Torslanda leikur tveimur deildum fyrir neðan Skara og fékk sex hraðaupphlaup sem þær nýttu. Staðan þegar sjálfur leikurinn fór af stað því 6-0 fyrir Torslanda. Gestirnir voru þó fljótir að koma sér inn í leikinn og náðu að jafna í stöðunni 10-10 þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður. Staðan í hálfleik var 17-16 Torslanda í vil. Í síðari hálfleik tók Skara yfirhöndina og komst meðal annars þremur mörkum yfir í stöðunni 24-21. Þær unnu að lokum 31-28 sigur og tryggði sér því mikilvæg stig í baráttunni um áframhaldandi sæti í bikarkeppninni. Aldís Ásta skoraði 5 mörk fyrir Skara í dag og Jóhanna skoraði þrjú. Katrín Tinna komst ekki á blað. Skara leikur næst á mánudaginn gegn Hallby sem einnig vann sigur í sínum leik í dag. Þá var Bertha Rut Harðardóttir í miklu stuði með liði sínu Kristianstad sem vann öruggan 39-17 sigur á Eslöv.
Sænski handboltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira