Fimmtán ár í dag síðan Ísland skrifaði söguna á ÓL í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 15:16 Ólafur Stefánsson og Guðmundur Guðmundsson með silfurverðlaunin. Vísir/Vilhelm Í dag, 24. ágúst, eru liðin fimmtán ár síðan að íslenska handboltalandsliðið vann til silfurverðlauna á ÓLympíuleikunum í Peking í Kína. Ísland varð um leið fámennasta þjóðin til að vinna til Ólympíuverðlauna í liðsíþrótt. Ísland tapaði úrslitaleiknum 23-28 á móti Frakklandi. Ísland komst í úrslitaleikinn með því að vinna 36-30 sigur á Spáni í undanúrslitunum en áður hafði liðið slegið Pólverja út í átta liða úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SU3rov2ilrI">watch on YouTube</a> Í riðlakeppninni endaði Ísland í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Suður-Kóreu og Danmörku. Íslensku strákarnir unnu Þjóðverja og Rússa í riðlinum en gerðu jafntefli við Dani og Egypta. Eina tapið kom á móti Suður-Kóreu. Snorri Steinn Guðjónsson varð næstmarkahæsti leikmaður mótsins með 48 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson sá þriðji markahæsti með 43 mörk. Þeir voru báðir valdir í lið mótsins ásamt Ólafi Stefánssyni. Íslenska landsliðið á verðlaunapallinum.Vísir/AFP Ólympíumeistarar Frakka átti einnig þrjá leikmenn í úrvalsliðinu en markvörðinn Thierry Omeyer, vinstri skyttuna Daniel Narcisse og línumanninn Bertrand Gille. Sjöundi maður liðsins var spænski hægri hornamaðurinn Albert Rocas. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið og aðrir leikmenn voru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Logi Geirsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Guðjónsson, Ólafur Stefánsson, Sturla Ásgeirsson, Alexander Petersson, Hreiðar Guðmundsson, Sverre Andreas Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Ingimundur Ingimundarson. Landslið karla í handbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Ísland varð um leið fámennasta þjóðin til að vinna til Ólympíuverðlauna í liðsíþrótt. Ísland tapaði úrslitaleiknum 23-28 á móti Frakklandi. Ísland komst í úrslitaleikinn með því að vinna 36-30 sigur á Spáni í undanúrslitunum en áður hafði liðið slegið Pólverja út í átta liða úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SU3rov2ilrI">watch on YouTube</a> Í riðlakeppninni endaði Ísland í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Suður-Kóreu og Danmörku. Íslensku strákarnir unnu Þjóðverja og Rússa í riðlinum en gerðu jafntefli við Dani og Egypta. Eina tapið kom á móti Suður-Kóreu. Snorri Steinn Guðjónsson varð næstmarkahæsti leikmaður mótsins með 48 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson sá þriðji markahæsti með 43 mörk. Þeir voru báðir valdir í lið mótsins ásamt Ólafi Stefánssyni. Íslenska landsliðið á verðlaunapallinum.Vísir/AFP Ólympíumeistarar Frakka átti einnig þrjá leikmenn í úrvalsliðinu en markvörðinn Thierry Omeyer, vinstri skyttuna Daniel Narcisse og línumanninn Bertrand Gille. Sjöundi maður liðsins var spænski hægri hornamaðurinn Albert Rocas. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði íslenska liðið og aðrir leikmenn voru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Logi Geirsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Guðjónsson, Ólafur Stefánsson, Sturla Ásgeirsson, Alexander Petersson, Hreiðar Guðmundsson, Sverre Andreas Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Ingimundur Ingimundarson.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira