„Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 19:46 Bragi Þórðarson er einn helstu sérfræðingur landsins um Formúlu 1. Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson er mættir aftur eftir sumarfrí og munu þeir lýsa Formúlunni á Vodafone Sport og Viaplay í vetur. „Það er gaman að koma aftur eftir sumarfrí í nýjum aðstæðum og allt í toppmálum. Holland núna um helgina og það verður gaman að fylgjast með því. Tímatökurnar á morgun og þetta er heimavöllur Max Verstappen og þarna verður hollenski herinn,“ segir Kristján Einar. Það fær Max Verstappen fátt stöðvað á yfirstandandi tímabili. Hollendingurinn er bókstaflega fljúgandi með 125 stiga forskot á toppi stigakeppni ökumanna nú þegar að seinni helmingur tímabilsins hefst í Hollandi um helgina. „Hann er búinn að vinna síðustu átta keppnir í röð og hann getur jafnað metið núna á sunnudaginn að vinna níu keppnir í röð á einu tímabili,“ segir Bragi sem lenti sjálfur í skrautlegu atviki á dögunum í kappakstri þegar hann hafnaði allt í einu úti í á. „Þetta var dásamlegt og þetta fékk nóg af klikkum á Vísi og svona. Maður þarf ekkert að klára eða vinna eða svoleiðis. Ég verð að fara tattúa þetta á bakið á mér, þetta mun lifa með mér þangað til ég dey.“ Akstursíþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson er mættir aftur eftir sumarfrí og munu þeir lýsa Formúlunni á Vodafone Sport og Viaplay í vetur. „Það er gaman að koma aftur eftir sumarfrí í nýjum aðstæðum og allt í toppmálum. Holland núna um helgina og það verður gaman að fylgjast með því. Tímatökurnar á morgun og þetta er heimavöllur Max Verstappen og þarna verður hollenski herinn,“ segir Kristján Einar. Það fær Max Verstappen fátt stöðvað á yfirstandandi tímabili. Hollendingurinn er bókstaflega fljúgandi með 125 stiga forskot á toppi stigakeppni ökumanna nú þegar að seinni helmingur tímabilsins hefst í Hollandi um helgina. „Hann er búinn að vinna síðustu átta keppnir í röð og hann getur jafnað metið núna á sunnudaginn að vinna níu keppnir í röð á einu tímabili,“ segir Bragi sem lenti sjálfur í skrautlegu atviki á dögunum í kappakstri þegar hann hafnaði allt í einu úti í á. „Þetta var dásamlegt og þetta fékk nóg af klikkum á Vísi og svona. Maður þarf ekkert að klára eða vinna eða svoleiðis. Ég verð að fara tattúa þetta á bakið á mér, þetta mun lifa með mér þangað til ég dey.“
Akstursíþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira