Steig til hliðar en var alltaf þeirra helsti aðdáandi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. ágúst 2023 10:31 Stelpurnar ætla fagna tuttugu ára starfsafmæli á einhvern hátt á næsta ári. Stelpurnar í Nylon komu aftur saman á dögunum í tilefni af því að hljómsveitin er tuttugu ára. Í tilefni af afmælinu gáfu þær Klara, Alma, Emilía og Steinunn út lagið Einu sinni enn. Sindri Sindrason hitti sveitina í vikunni og fór yfir þessi tuttugu ár í Íslandi í dag á Stöð 2 en í dag eru sautján ár frá því að þær komu allar fjórar saman en Emilía Óskarsdóttir steig til hliðar út úr bandinu þá. „Ég fann það bara þá að mig langaði að gera aðra hluti og fylgdi bara hjartanu og sé ekki eftir því. Ég fékk samt að vera þeirra helsti aðdáandi og fá að heyra lögin og fylgjast með og það var ógeðslega gaman. Ég fór að eignast börn og svo fór ég í söngskóla í framhaldinu og bara lífið tók við,“ segir Emilía. „Ég festist bara út í L.A. og bara búin að vera þar síðan að semja tónlist fyrir aðra listamenn. Þetta hefur verið mikil vinna, mikil samkeppni en þetta er það sem mig hefur dreymt um að gera alla tíð,“ segir Alma Guðmundsdóttir. „Ég var líka í L.A. en flúði heim í Covid og er bara búin að vera heima að gefa út tónlist, búa til tónlist og syngja fyrir Ísland,“ segir Klara Elíasdóttir. Þegar Klara fór á svið á Þjóðhátíð á síðasta ári hugsaði hún: „Það væri svo gaman að fá að gera þetta aftur með stelpunum.“ Og þá kviknaði hugmyndin að koma saman á ný. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar og við erum í raun bara að meðtaka þetta, ræða og njóta. Þetta er bara búið að vera æðislegt,“ segir Emilía. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tónlist Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira
Sindri Sindrason hitti sveitina í vikunni og fór yfir þessi tuttugu ár í Íslandi í dag á Stöð 2 en í dag eru sautján ár frá því að þær komu allar fjórar saman en Emilía Óskarsdóttir steig til hliðar út úr bandinu þá. „Ég fann það bara þá að mig langaði að gera aðra hluti og fylgdi bara hjartanu og sé ekki eftir því. Ég fékk samt að vera þeirra helsti aðdáandi og fá að heyra lögin og fylgjast með og það var ógeðslega gaman. Ég fór að eignast börn og svo fór ég í söngskóla í framhaldinu og bara lífið tók við,“ segir Emilía. „Ég festist bara út í L.A. og bara búin að vera þar síðan að semja tónlist fyrir aðra listamenn. Þetta hefur verið mikil vinna, mikil samkeppni en þetta er það sem mig hefur dreymt um að gera alla tíð,“ segir Alma Guðmundsdóttir. „Ég var líka í L.A. en flúði heim í Covid og er bara búin að vera heima að gefa út tónlist, búa til tónlist og syngja fyrir Ísland,“ segir Klara Elíasdóttir. Þegar Klara fór á svið á Þjóðhátíð á síðasta ári hugsaði hún: „Það væri svo gaman að fá að gera þetta aftur með stelpunum.“ Og þá kviknaði hugmyndin að koma saman á ný. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar og við erum í raun bara að meðtaka þetta, ræða og njóta. Þetta er bara búið að vera æðislegt,“ segir Emilía. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tónlist Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira