Septemberspá Siggu Kling: Æfingin skapar meistarann Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn. Þín magnaða pláneta mars, gefur þér allan þann kraft sem þú þarft til að vera duglegur á öllum sviðum. Oft köllum við plánetuna Mars rauðu plánetuna, og það er eldsorkan sem mun fylgja þér út haustið. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það táknar að þú munt vaða eld og brennistein til að ná takmarki þínu.Þinn uppáhalds tími er að byrja. Það verður nóg að gera fyrir þig og hafsjór af tækifærum, ef þú hefur áhuga á að stíga skrefi lengra en þú þarft. Það er oft sagt við íþróttamenn að æfingin skapar meistarann, en ég vil segja við þig að það er aukaæfingin sem skapar meistarann í þér. Ekki hugsa í eina mínútu að þú sért í keppni við einhvern annan, sem er í svipaðri eða betri aðstöðu en þú ert í. Því orkan þín, sem einstaklings, mun þrífast tvöfalt betur en undanfarna þrjá mánuði. Breytinga er að vænta hjá þér þann 31. ágúst, því að þá er fullt tungl í fiskamerkinu. Samkvæmt gömlu lögmáli tengist fiskamerkið fótunum og þú, sem ert hinn mikli hugsuður, sérð betur að það er hægt að hlaupa á tvöfalt meiri hraða í átt að takmarkinu eða draumunum sem þú jafnvel ekki veist um að þú hafir. Eitthvað, sem þú baðst alheimsorkuna um að myndi gerast hjá þér, er að svífa inn í sálina þína. Taktu eftir því að það er eins og allt sé að breytast í kring um þig. Þú sleppir öllum fordómum og býður fólki að nálgast þig og verða vinir þínir, ástmenn eða konur. Þú velur þér aðrar týpur til að dansa diskó lífsins með. Þessi ákefð í lífið, sem að þú finnur, er smitandi og þú ert mikill snillingur til að hvetja aðra til dáða. Því að þú trúir því einlægt, statt og stöðugt að ALLIR geti náð því takmarki sem þeir sækjast eftir. Vegna þess að þú ert svona innrættur, þá færðu það margfalt til baka sem þú ert búinn að breiða í kring um þig. Undirbúðu þig vel fyrir fyrstu vikuna í september, í kring um 21. september verður þú hissa, því þá gerast hlutir í lífi þínu sem að eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig. Þú ert elskaður. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það táknar að þú munt vaða eld og brennistein til að ná takmarki þínu.Þinn uppáhalds tími er að byrja. Það verður nóg að gera fyrir þig og hafsjór af tækifærum, ef þú hefur áhuga á að stíga skrefi lengra en þú þarft. Það er oft sagt við íþróttamenn að æfingin skapar meistarann, en ég vil segja við þig að það er aukaæfingin sem skapar meistarann í þér. Ekki hugsa í eina mínútu að þú sért í keppni við einhvern annan, sem er í svipaðri eða betri aðstöðu en þú ert í. Því orkan þín, sem einstaklings, mun þrífast tvöfalt betur en undanfarna þrjá mánuði. Breytinga er að vænta hjá þér þann 31. ágúst, því að þá er fullt tungl í fiskamerkinu. Samkvæmt gömlu lögmáli tengist fiskamerkið fótunum og þú, sem ert hinn mikli hugsuður, sérð betur að það er hægt að hlaupa á tvöfalt meiri hraða í átt að takmarkinu eða draumunum sem þú jafnvel ekki veist um að þú hafir. Eitthvað, sem þú baðst alheimsorkuna um að myndi gerast hjá þér, er að svífa inn í sálina þína. Taktu eftir því að það er eins og allt sé að breytast í kring um þig. Þú sleppir öllum fordómum og býður fólki að nálgast þig og verða vinir þínir, ástmenn eða konur. Þú velur þér aðrar týpur til að dansa diskó lífsins með. Þessi ákefð í lífið, sem að þú finnur, er smitandi og þú ert mikill snillingur til að hvetja aðra til dáða. Því að þú trúir því einlægt, statt og stöðugt að ALLIR geti náð því takmarki sem þeir sækjast eftir. Vegna þess að þú ert svona innrættur, þá færðu það margfalt til baka sem þú ert búinn að breiða í kring um þig. Undirbúðu þig vel fyrir fyrstu vikuna í september, í kring um 21. september verður þú hissa, því þá gerast hlutir í lífi þínu sem að eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig. Þú ert elskaður. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira