Septemberspá Siggu Kling: „Að hika er sama og tapa“ Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku krabbinn minn. Þú ættir að taka allar þínar stóru ákvarðanir á fullu tungli. Þar sem að þú ert fæddur undir þeirri dásamlegu plánetu, þá skaltu vita það að ef það er stórstrengd hæð eða lægð yfir landinu þá fara þeir fítusar inn. Þess vegna er mikilvægt að fylgjast með öllu því sem móðir jörð er að segja við þig, því hún er að hjálpa þér í hverju einasta skrefi sem þú tekur. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Það er svo létt fyrir þig að láta smámuni fara í taugakerfið þitt, að detta inn í umræður og skoðanir og láta skoðanir annarra hafa of sterk áhrif á þig. Því að útkoman er sú að ef að einhver fær virkilega frið í hjarta sínu á þessari jörð, þá er hann í þínu merki. Þig hefur langað að gráta yfir ólíklegustu atriðum og færð oft þær tilfinningar að þú hafir ekki það afl sem þú þarft. En það sem er að gerast er að kerfið þitt er að hreinsast og þú ert að fleygja út gömlu ryki og skít sem þú hefur ekkert að gera við í augnablikinu. Þessi óvanalega viðkvæmni á að segja þér bara að þú sért með stórt hjarta. Það er svo merkilegt tungl 30.ágúst og áhrif þess eru tvo til þrjá daga fram í tímann og eru líka öflug þrjá daga fyrir fulla tunglið og þrjá daga eftir. Þó að þú lesir þessa stjörnuspá ekki á hárréttum tíma til að vita um tunglið, þá er það með öllu víst að þegar að bjart er í kring um tunglið og plánetan Venus er vel sýnileg, þá skaltu fara út og setja hendurnar til himins og kalla þrisvar á það sem þú vilt. Ég sé því miður líka á kortinu þínu að það er stuttur í þér þráðurinn og þú lætur skapið þitt bitna á þeim sem alls ekki eiga það skilið. En þeir sem að elska þig, og það eru sko margir, taka ekkert nærri sér sem þú segir því að það er vitað að í þér býr gull hjarta. Dagarnir 7. september, 16. september, og 25. september eru að einhverju leyti lykildagar í lífi þínu. Það eina sem þú þarft að muna, hvort sem að löngun þín tengist ástinni eða einhverju öðru, er að setningin þín er „að hika er sama og að tapa" og þú hefur hvort eð er engu að tapa. Svo gerðu það sem þarf, þá er sigurinn vís. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Fleiri fréttir Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Það er svo létt fyrir þig að láta smámuni fara í taugakerfið þitt, að detta inn í umræður og skoðanir og láta skoðanir annarra hafa of sterk áhrif á þig. Því að útkoman er sú að ef að einhver fær virkilega frið í hjarta sínu á þessari jörð, þá er hann í þínu merki. Þig hefur langað að gráta yfir ólíklegustu atriðum og færð oft þær tilfinningar að þú hafir ekki það afl sem þú þarft. En það sem er að gerast er að kerfið þitt er að hreinsast og þú ert að fleygja út gömlu ryki og skít sem þú hefur ekkert að gera við í augnablikinu. Þessi óvanalega viðkvæmni á að segja þér bara að þú sért með stórt hjarta. Það er svo merkilegt tungl 30.ágúst og áhrif þess eru tvo til þrjá daga fram í tímann og eru líka öflug þrjá daga fyrir fulla tunglið og þrjá daga eftir. Þó að þú lesir þessa stjörnuspá ekki á hárréttum tíma til að vita um tunglið, þá er það með öllu víst að þegar að bjart er í kring um tunglið og plánetan Venus er vel sýnileg, þá skaltu fara út og setja hendurnar til himins og kalla þrisvar á það sem þú vilt. Ég sé því miður líka á kortinu þínu að það er stuttur í þér þráðurinn og þú lætur skapið þitt bitna á þeim sem alls ekki eiga það skilið. En þeir sem að elska þig, og það eru sko margir, taka ekkert nærri sér sem þú segir því að það er vitað að í þér býr gull hjarta. Dagarnir 7. september, 16. september, og 25. september eru að einhverju leyti lykildagar í lífi þínu. Það eina sem þú þarft að muna, hvort sem að löngun þín tengist ástinni eða einhverju öðru, er að setningin þín er „að hika er sama og að tapa" og þú hefur hvort eð er engu að tapa. Svo gerðu það sem þarf, þá er sigurinn vís. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Fleiri fréttir Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sjá meira