Septemberspá Siggu Kling: Peningamálin rætast á síðustu stundu Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku meyjan mín. þú ert eitthvað svo hugsi, eins og þú sért að meta aðstæður og vita hvað næsta skref er. Þinn aðalhæfileiki er að geta haft skýr samskipti bæði í rituðu og töluðu máli.Það getur fokið aðeins í þér ef að aðrir eru ekki eins vitrir og þú og skilja ekki hvert þú ert að fara. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Það er snúningur á lífinu þínu í september. Þú hendir af þér hinu gamla og klæðist því nýja. Einkenni þitt verður í þessari stöðu að vera fljótur að hugsa og finna lausnir. Enda er ekkert annað í sjónmáli sem ekki til lausn við. Það er sagt að upphaf viskunnar sé fólgin í því að kunna að þegja á réttum stöðum, svo treystu ekki þeim sem eru í kringum þig. Þeir gætu átt til að tvöfalda það sem þú treystir þeim fyrir. Þú ert að undirbúa eitthvað sem þú ert samt ekki viss hvort að takist, Slepptu þeirri hugsun, því lífsöflin vinna með þér. Peningamálin rætast á síðustu stundu, það fer dálítið í taugarnar á þér, hjartað mitt, að þurfa að bíða og vera í spennu. Og líka sú þörf fyrir að skipuleggja fyrir aðra, sem væru jafnvel betur settir að gera bara hlutina sjálfir. Svo settu traust á það, slepptu tökunum. Ævintýrin sem eru hjá þér eru innra með þér, ekki umhverfis þig. Dásamlegt líf, fullt af fegurð og upplifunum eru í kringum þig og alveg endalaus, ef þú opnar augun. Ef að þú ert að leita að ástinni, þá hefur þú endalausa aðdáendur, svo þú hefur val. Hins vegar ertu gjörsamlega blind á það hverjir líta upp til þín. Þú getur talað við stóra og sterka einstaklinga, beðið um lán eða hjálp, ef þig vantar, og þá sérðu að þú hefur traust, sem er eitt af því mikilvægasta sem maður ferðast með. Þetta er góður og öflugur tími, sérstaklega fyrir þá sem eru í viðskiptum og ef að þú ert ekkert umdeildur, þá ertu svo sannarlega ekki áhugaverður. Farðu út úr þægindahringnum, þú ert ekki steingeit! Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Það er snúningur á lífinu þínu í september. Þú hendir af þér hinu gamla og klæðist því nýja. Einkenni þitt verður í þessari stöðu að vera fljótur að hugsa og finna lausnir. Enda er ekkert annað í sjónmáli sem ekki til lausn við. Það er sagt að upphaf viskunnar sé fólgin í því að kunna að þegja á réttum stöðum, svo treystu ekki þeim sem eru í kringum þig. Þeir gætu átt til að tvöfalda það sem þú treystir þeim fyrir. Þú ert að undirbúa eitthvað sem þú ert samt ekki viss hvort að takist, Slepptu þeirri hugsun, því lífsöflin vinna með þér. Peningamálin rætast á síðustu stundu, það fer dálítið í taugarnar á þér, hjartað mitt, að þurfa að bíða og vera í spennu. Og líka sú þörf fyrir að skipuleggja fyrir aðra, sem væru jafnvel betur settir að gera bara hlutina sjálfir. Svo settu traust á það, slepptu tökunum. Ævintýrin sem eru hjá þér eru innra með þér, ekki umhverfis þig. Dásamlegt líf, fullt af fegurð og upplifunum eru í kringum þig og alveg endalaus, ef þú opnar augun. Ef að þú ert að leita að ástinni, þá hefur þú endalausa aðdáendur, svo þú hefur val. Hins vegar ertu gjörsamlega blind á það hverjir líta upp til þín. Þú getur talað við stóra og sterka einstaklinga, beðið um lán eða hjálp, ef þig vantar, og þá sérðu að þú hefur traust, sem er eitt af því mikilvægasta sem maður ferðast með. Þetta er góður og öflugur tími, sérstaklega fyrir þá sem eru í viðskiptum og ef að þú ert ekkert umdeildur, þá ertu svo sannarlega ekki áhugaverður. Farðu út úr þægindahringnum, þú ert ekki steingeit! Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira