Septemberspá Siggu Kling: Leyfðu þér að flæða og lífinu að gerast Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku vatnsberinn minn. Þessi tilvera sem þér er færð, er nákvæmlega þannig sem þú lítur á lífið. Ef að þú vorkennir þér, alveg sama hvaða stöðu þú hefur í lífinu, þá missirðu máttinn, sérð ekki hvað þér er raunverulega gefið og hvað þú raunverulega getur. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Það er mikill kvíði í hjarta þínu, sem á hreinlega ekki að búa þar. Þú gerir svo marga hluti núna sem tengjast hreyfingu. Efla orku og efla andann, þá sérðu regnbogann og möguleikana sem þú hefur. Ekki fara samt út í öfgar, eins og þú átt til, heldur leyfðu þér að flæða og lífinu að gerast. Það færir þér vanda ef þú ert sífellt að skipta um skoðun, því að þú ert einbeittur einn daginn um að hafa lífið svona, og svo hinn daginn, hverfur þú aftur í að þú þurfir eitthvað annað. Þetta er allt bara hugarburður sem er að fylla heilabúið þitt. Það væri ansi magnað fyrir þig að skrifa niður hvað þú vilt að gerist fyrir þig, núna í september. Ekki gera lista fyrir lífið, heldur lista fyrir núið, og jafnvel bara viku fram í tímann. Því að þú elskar að vera upptekinn við eitthvað sem að nærir þig. Eins og jafnvel alltaf, eru miklar freistingar í kringum þig og það þarf að taka ákvörðun um hversu langt þú vilt ganga þar. Ef þú gerir eitthvað sem þú jafnvel skammast þín fyrir, þá kemur það í ljós. Allt mun koma upp á yfirborðið, svo þú skalt elska að hafa hreina samvisku. Þann 23. september er mikið að gerast í kringum þig, hvort sem það tengist þeirri staðsetningu sem þú ert á, eða eru fréttir utan úr heimi, eða eitthvað þar af merkilegra. Þarna kemur sá tími sem þú þarft að hafa hreinar og einfaldar skoðanir og vefja allt í kring um þig með kærleika og einlægni. Þú hefur einstaka hæfileika til að geta jafnvel breytt heiminum, en byrjaðu samt á því að setja þig sem sterkan miðjupunkt. Nú er öld vatnsberans í miklum snúningi. Það eru sterk tákn um upphaf og endalok, sem að er í raun og veru mikil og falleg blessun fyrir þig. Þeir sem eru á lausu gætu haldið að þeir væru ástfangnir, en ef þú ert ekki viss, þá vandaðu valið og notaðu visku þína til þess að gera það sem er rétt í stöðunni. Þú ert að laða til þín allt sem þú hugsar, svo gefðu heilanum gott að borða. Knús og kossar Sigga Kling Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Það er mikill kvíði í hjarta þínu, sem á hreinlega ekki að búa þar. Þú gerir svo marga hluti núna sem tengjast hreyfingu. Efla orku og efla andann, þá sérðu regnbogann og möguleikana sem þú hefur. Ekki fara samt út í öfgar, eins og þú átt til, heldur leyfðu þér að flæða og lífinu að gerast. Það færir þér vanda ef þú ert sífellt að skipta um skoðun, því að þú ert einbeittur einn daginn um að hafa lífið svona, og svo hinn daginn, hverfur þú aftur í að þú þurfir eitthvað annað. Þetta er allt bara hugarburður sem er að fylla heilabúið þitt. Það væri ansi magnað fyrir þig að skrifa niður hvað þú vilt að gerist fyrir þig, núna í september. Ekki gera lista fyrir lífið, heldur lista fyrir núið, og jafnvel bara viku fram í tímann. Því að þú elskar að vera upptekinn við eitthvað sem að nærir þig. Eins og jafnvel alltaf, eru miklar freistingar í kringum þig og það þarf að taka ákvörðun um hversu langt þú vilt ganga þar. Ef þú gerir eitthvað sem þú jafnvel skammast þín fyrir, þá kemur það í ljós. Allt mun koma upp á yfirborðið, svo þú skalt elska að hafa hreina samvisku. Þann 23. september er mikið að gerast í kringum þig, hvort sem það tengist þeirri staðsetningu sem þú ert á, eða eru fréttir utan úr heimi, eða eitthvað þar af merkilegra. Þarna kemur sá tími sem þú þarft að hafa hreinar og einfaldar skoðanir og vefja allt í kring um þig með kærleika og einlægni. Þú hefur einstaka hæfileika til að geta jafnvel breytt heiminum, en byrjaðu samt á því að setja þig sem sterkan miðjupunkt. Nú er öld vatnsberans í miklum snúningi. Það eru sterk tákn um upphaf og endalok, sem að er í raun og veru mikil og falleg blessun fyrir þig. Þeir sem eru á lausu gætu haldið að þeir væru ástfangnir, en ef þú ert ekki viss, þá vandaðu valið og notaðu visku þína til þess að gera það sem er rétt í stöðunni. Þú ert að laða til þín allt sem þú hugsar, svo gefðu heilanum gott að borða. Knús og kossar Sigga Kling Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira