Skælbrosandi Gylfi Þór mættur til æfinga: „Gríðarlega erfiður tími“ Aron Guðmundsson skrifar 1. september 2023 14:35 Gylfi Þór Sigurðsson á æfingu með Lyngby Mynd: Lyngby Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby deilir í dag myndum af æfingu liðsins þar sem sjá má nýjustu viðbæturnar í leikmannahópnum, þá Gylfa Þór Sigurðsson og Marc Muniesa. Greint var frá komu Gylfa Þórs til Lyngby í tilkynningu frá félaginu í gær. Gylfi, sem hefur ekki leikið knattspyrnuleik síðan í maí árið 2021, skrifar undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið og markar það endurkomu hans í fótbolta á atvinnumannastigi. Í viðtali við vefmiðlinn 433.is lýsir Gylfi Þór, tímanum frá fótboltavellinum sem mjög erfiðum. „Það er ekki annað hægt að segja. Það var tími þar sem ég hélt og bjóst ekki við að ég hefði áhuga á að spila fótbolta aftur en var ekki búinn að ákveða neitt. Síðustu 3-4 mánuði þá kom löngunin aftur, koma sér í form og svo vindur þeta upp á sig. Maður fer að setja sér markmið og langar að ná þeim. Þetta hefur verið gríðarlega erfiður tími,“ segir Gylfi í samtali við 433.is og segist um tíma hafa átt frekar von á því að hann myndi leggja skóna á hilluna. DE NYE DRENGE ER LANDET PÅ TRÆNINGSBANEN Både Gylfi Sigurdsson og Marc Muniesa var i dag for første gang ude på træningsbanen i de kongeblå farver Se mange flere billeder her: https://t.co/PN93ADEMJ5 #SammenForLyngby pic.twitter.com/w37DZ6rCjp— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 1, 2023 Danski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira
Greint var frá komu Gylfa Þórs til Lyngby í tilkynningu frá félaginu í gær. Gylfi, sem hefur ekki leikið knattspyrnuleik síðan í maí árið 2021, skrifar undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið og markar það endurkomu hans í fótbolta á atvinnumannastigi. Í viðtali við vefmiðlinn 433.is lýsir Gylfi Þór, tímanum frá fótboltavellinum sem mjög erfiðum. „Það er ekki annað hægt að segja. Það var tími þar sem ég hélt og bjóst ekki við að ég hefði áhuga á að spila fótbolta aftur en var ekki búinn að ákveða neitt. Síðustu 3-4 mánuði þá kom löngunin aftur, koma sér í form og svo vindur þeta upp á sig. Maður fer að setja sér markmið og langar að ná þeim. Þetta hefur verið gríðarlega erfiður tími,“ segir Gylfi í samtali við 433.is og segist um tíma hafa átt frekar von á því að hann myndi leggja skóna á hilluna. DE NYE DRENGE ER LANDET PÅ TRÆNINGSBANEN Både Gylfi Sigurdsson og Marc Muniesa var i dag for første gang ude på træningsbanen i de kongeblå farver Se mange flere billeder her: https://t.co/PN93ADEMJ5 #SammenForLyngby pic.twitter.com/w37DZ6rCjp— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 1, 2023
Danski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira