Alls kyns foktjón í fyrstu haustlægðinni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2023 23:33 Frá Keflavíkurhöfn í kvöld. aðsend Annasamt hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld á meðan fyrsta haustlægðin gengur yfir með miklu hvassviðri. Stærsta verkefnið var á hálendinu þar sem sækja þurfti örmagna göngumann. Jón Þór Víglundsson er upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.Landsbjörg Hefðbundin fokverkefni, segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Trampólín eru að fjúka, byggingarefni, einhverjir ferðavagnar eru að snúast og fara á hliðina,“ segir Jón Þór í samtali við fréttastofu. Enn hafi ekkert stórtjón orðið. Annasamt hefur verið hjá björgunarsveitum á Suðurnesjum. Í kvöld voru tónleikar Ljósanætur haldnir ásamt kjötsúpuveislu. Að sögn Haraldar Haraldssonar aðgerðarstjóra hjá björgunarsveitinni Suðurnes hefur dagskráin gengið áfallalaust fyrir sig. Fregnir bárust af því í kvöld að tæki á tívolísvæði hátíðarinnar hafi fokið um koll. Fyrsta haustlægðin mætti af krafti.Björgunarsveitin Sigurvon Sinna þurfti fjölda verkefna í Reykjanesbæ.Björgunarsveitin Sigurvon „Það hafa verið þónokkuð af verkefnum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfarið en veðrið á Suðurnesjum hefur gengið niður á meðan.“ Tré hafi fallið í Vesturbæ á garðskúr, ásamt hefðbundnu trampólín- og byggingarefnafoki. „Þetta er alveg Þorlákshöfn, Akranes, Borganes, Suðurnes, Hvolsvöllur. Hústjöld hafa fokið og ýmislegt fleira.“ Örmagnaðist á hálendinu Stærsta verkefni björgunarsveita var hins vegar á hálendinu. Sækja þurfti göngumenn á leið þeirra í Jökultungum, milli Hrafntinnuskers og Álftavatns. „Einn örmagnaðist þar. Hann hafði verið nokkra daga á göngu, sennilega í erfiðari aðstæðum en gert var ráð fyrir. Þeir stoppuðu í Jökultungunum og síðasti hálendisvaktahópurinn okkar er að detta til þeirra, eins langt og þau komast á bíl og labba nú síðasta spottann,“ segir Jón Þór. „Spáin gerði alveg ráð fyrir þessu, þetta er bara að ganga eftir.“ Björgunarsveitir Reykjanesbær Veður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Jón Þór Víglundsson er upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.Landsbjörg Hefðbundin fokverkefni, segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Trampólín eru að fjúka, byggingarefni, einhverjir ferðavagnar eru að snúast og fara á hliðina,“ segir Jón Þór í samtali við fréttastofu. Enn hafi ekkert stórtjón orðið. Annasamt hefur verið hjá björgunarsveitum á Suðurnesjum. Í kvöld voru tónleikar Ljósanætur haldnir ásamt kjötsúpuveislu. Að sögn Haraldar Haraldssonar aðgerðarstjóra hjá björgunarsveitinni Suðurnes hefur dagskráin gengið áfallalaust fyrir sig. Fregnir bárust af því í kvöld að tæki á tívolísvæði hátíðarinnar hafi fokið um koll. Fyrsta haustlægðin mætti af krafti.Björgunarsveitin Sigurvon Sinna þurfti fjölda verkefna í Reykjanesbæ.Björgunarsveitin Sigurvon „Það hafa verið þónokkuð af verkefnum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfarið en veðrið á Suðurnesjum hefur gengið niður á meðan.“ Tré hafi fallið í Vesturbæ á garðskúr, ásamt hefðbundnu trampólín- og byggingarefnafoki. „Þetta er alveg Þorlákshöfn, Akranes, Borganes, Suðurnes, Hvolsvöllur. Hústjöld hafa fokið og ýmislegt fleira.“ Örmagnaðist á hálendinu Stærsta verkefni björgunarsveita var hins vegar á hálendinu. Sækja þurfti göngumenn á leið þeirra í Jökultungum, milli Hrafntinnuskers og Álftavatns. „Einn örmagnaðist þar. Hann hafði verið nokkra daga á göngu, sennilega í erfiðari aðstæðum en gert var ráð fyrir. Þeir stoppuðu í Jökultungunum og síðasti hálendisvaktahópurinn okkar er að detta til þeirra, eins langt og þau komast á bíl og labba nú síðasta spottann,“ segir Jón Þór. „Spáin gerði alveg ráð fyrir þessu, þetta er bara að ganga eftir.“
Björgunarsveitir Reykjanesbær Veður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira