City og Barca með flesta á lista en Ronaldo ekki tilnefndur í fyrsta sinn í 20 ár Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 21:31 Norðmaðurinn Erling Haaland er á lista yfir þá sem tilnefndir eru til gullknattarins í ár. Vísir/Getty Manchester City í karlaflokki og Barcelona kvennamegin eiga flesta leikmenn sem koma til greina sem sigurvegarar Gullknattarins þetta árið. Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tilnefndra. Gullknötturinn eftirsótti verður afhentur við hátíðlega athöfn í lok október. Þar eru þeir leikmenn sem stóðu sig best á síðustu leiktíð verðlaunaðir fyrir sína frammistöðu. Í dag var birtur listi yfir þá þrjátíu karla og þær þrjátíu konur sem koma til greina sem sigurvegarar í ár. Blaðamenn víðsvegar um heim hafa atkvæðisrétt í kjörinu sem og fyrirliðar og þjálfarar þeirra þjóða sem eru á meðal hundrað efstu á FIFA listanum. HERE ARE ALL THE BALLON D'OR NOMINEES! #ballondor pic.twitter.com/hg1ZByzhDV— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) September 6, 2023 Manchester City er það félag sem á flesta tilnefnda leikmenn í karlaflokki en alls eru átta leikmenn City sem koma til greina. Í kvennaflokki tilheyra flestir leikmenn Barcelona eða alls sex talsins. Lionel Messi er á meðal þeirra sem tilnefndir eru en enginn Cristiano Ronaldo er á listanum en það er í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem það gerist. Tilnefndir í karlaflokki Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal) Tilnefndar í kvennaflokki Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns) UEFA Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Gullknötturinn eftirsótti verður afhentur við hátíðlega athöfn í lok október. Þar eru þeir leikmenn sem stóðu sig best á síðustu leiktíð verðlaunaðir fyrir sína frammistöðu. Í dag var birtur listi yfir þá þrjátíu karla og þær þrjátíu konur sem koma til greina sem sigurvegarar í ár. Blaðamenn víðsvegar um heim hafa atkvæðisrétt í kjörinu sem og fyrirliðar og þjálfarar þeirra þjóða sem eru á meðal hundrað efstu á FIFA listanum. HERE ARE ALL THE BALLON D'OR NOMINEES! #ballondor pic.twitter.com/hg1ZByzhDV— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) September 6, 2023 Manchester City er það félag sem á flesta tilnefnda leikmenn í karlaflokki en alls eru átta leikmenn City sem koma til greina. Í kvennaflokki tilheyra flestir leikmenn Barcelona eða alls sex talsins. Lionel Messi er á meðal þeirra sem tilnefndir eru en enginn Cristiano Ronaldo er á listanum en það er í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem það gerist. Tilnefndir í karlaflokki Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal) Tilnefndar í kvennaflokki Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns)
Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal)
Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns)
UEFA Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira