Eden Hazard að leggja skóna á hilluna? Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 18:45 Tími Hazard hjá Real Madrid hefur ekki farið eins og hann óskaði sér. vísir/Getty Eden Hazard, fyrrverandi leikmaður Real Madrid hefur gefið það sterklega í skyn að hann ætli sér að hætta í fótbolta. Hazard var leystur undan samningi sínum við Real Madrid í sumar og hefur ekki samið við neitt annað lið. Í stiklu fyrir heimildaþætti um belgíska landsliðið lét leikmaðurinn þau orð falla að nú væri „kominn tími til að njóta lífsins og drekka nokkra bjóra.“ Hazard hóf atvinnumannaferill sinn með LOSC Lille í Frakklandi þar sem hann var lykilmaður í fyrsta deildartitli liðsins í yfir 50 ár. Hann færði sig svo ári síðar um set til Chelsea og var einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um árabil. Árið 2019 var hann svo keyptur til Real Madrid á 115 milljónir evra en tíma sínum í spænsku höfuðborginni eyddi hann að mestu á meiðslalistanum. Þessi áður glæsti leikmaður náði sér aldrei almennilega á flug, spilaði aðeins 76 leiki og skoraði 7 mörk á fjórum tímabilum fyrir félagið. Hazard var fyrirliði belgíska landsliðsins en eftir vonbrigði liðsins á HM í Katar 2022 ákvað hann að gefa ekki lengur kost á sér í landsliðið. Nú lítur allt út fyrir að leikmaðurinn leggi skóna endanlega á hilluna eftir farsælan feril. Engin opinber yfirlýsing hefur verið gefin út, en þessi 32 ára gamli leikmaður virtist ekki hafa áhuga á því að semja við neitt félag í sumar og hljómar þessa stundina spenntari fyrir bjórdrykkju en knattspyrnuleik. Spænski boltinn Belgía Tengdar fréttir Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. 14. mars 2023 12:30 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Hazard hóf atvinnumannaferill sinn með LOSC Lille í Frakklandi þar sem hann var lykilmaður í fyrsta deildartitli liðsins í yfir 50 ár. Hann færði sig svo ári síðar um set til Chelsea og var einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um árabil. Árið 2019 var hann svo keyptur til Real Madrid á 115 milljónir evra en tíma sínum í spænsku höfuðborginni eyddi hann að mestu á meiðslalistanum. Þessi áður glæsti leikmaður náði sér aldrei almennilega á flug, spilaði aðeins 76 leiki og skoraði 7 mörk á fjórum tímabilum fyrir félagið. Hazard var fyrirliði belgíska landsliðsins en eftir vonbrigði liðsins á HM í Katar 2022 ákvað hann að gefa ekki lengur kost á sér í landsliðið. Nú lítur allt út fyrir að leikmaðurinn leggi skóna endanlega á hilluna eftir farsælan feril. Engin opinber yfirlýsing hefur verið gefin út, en þessi 32 ára gamli leikmaður virtist ekki hafa áhuga á því að semja við neitt félag í sumar og hljómar þessa stundina spenntari fyrir bjórdrykkju en knattspyrnuleik.
Spænski boltinn Belgía Tengdar fréttir Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. 14. mars 2023 12:30 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. 14. mars 2023 12:30