Sá stærsti úr Elliðaánum í sumar Karl Lúðvíksson skrifar 8. september 2023 09:45 Alexander Þór Sindrason með laxinn sem mældist 92 sm Elliðaárnar eru sífellt að skila veiðimönnum stærri löxum og í sumar hafa nokkrir yfir 90 sm gengið í ánna og loksins einn af þeim sem veiðist. Það var ungur og knár veiðimaður Alexander Þór Sindrason sem setti í laxinn á rauða frances í Símastreng og var laxinum landað eftir klukkutíma neðan í ánni í veiðistaðnum Hraun. Þetta er stærsti laxinn úr ánni í sumar en nokkrir stærri hafa gengið í hana og þar af einn sem laxateljarinn mældi um 99 sm. Það liggja nokkrir stórir í Kistunni og í Höfuðhyl sem hafa verið að sýna sig en ekki ennþá tekið agn veiðimanna. Þetta er tíminn sem stæóru hængarnir fara að taka svo við gætum kannski fengið einhver stærri upp úr ánni í haust en það eru ennþá nokkrir dagar eftir af veiði í ánni í sumar. Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiði
Það var ungur og knár veiðimaður Alexander Þór Sindrason sem setti í laxinn á rauða frances í Símastreng og var laxinum landað eftir klukkutíma neðan í ánni í veiðistaðnum Hraun. Þetta er stærsti laxinn úr ánni í sumar en nokkrir stærri hafa gengið í hana og þar af einn sem laxateljarinn mældi um 99 sm. Það liggja nokkrir stórir í Kistunni og í Höfuðhyl sem hafa verið að sýna sig en ekki ennþá tekið agn veiðimanna. Þetta er tíminn sem stæóru hængarnir fara að taka svo við gætum kannski fengið einhver stærri upp úr ánni í haust en það eru ennþá nokkrir dagar eftir af veiði í ánni í sumar.
Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiði