Fá sekt vegna fullyrðinga um CBD-olíuna Sprota Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2023 10:54 Neytendastofa taldi hæfilegt að sekta Healing Iceland um 100 þúsund krónur vegna brota sinna sem metin voru alvarleg. Vísir/Vilhelm Neytendastofa hefur ákveðið að sekta Healing Iceland ehf. um 100 þúsund krónur vegna fullyrðinga um lyfjavirkni snyrtivara sem innihalda CBD og eru seldar á vefsíðu félagsins undir vörumerkinu „Sproti“. Brotin eru metin alvarleg auk þess að stríða gegn góðum viðskiptaháttum. Frá þessu segir á vef Neytendastofu. Þar segir að neytendur eigi að geta stólað á að fullyrðingar um eins mikilvæga hagsmuni og heilsu manna væru sannar. Það gildi ekki síst þegar um sé að ræða snyrtivöru sem sé sögð hafa virkni sem lyf og krefjist markaðsleyfis til að selja hér á landi. „Það sé líklegt að neytendur stóli á birtar upplýsingar að þessu leiti og byggi kauphegðun sína á þeim. Taldi stofnunin þ.a.l. að viðskiptahættir þessir væru til þess fallnir að valda því að hinn almenni neytandi sem fullyrðingarnar beinast að taki viðskiptaákvörðun sem hann myndi ekki annars hafa tekið. Þá eru fullyrðingarnar líklegar til að raska verulega fjárhagslegri hegðun neytenda. Hélt Healing Iceland því m.a. fram að rannsókn á heimasíðu félagsins, sem skrifuð var af fyrirsvarsmanni félagsins um stöðu CBD í dag, væri fræðigrein sem byggð væri á viðeigandi heimildum. Neytendastofa benti hins vegar á að meta bæri markaðsefni félagsins heildstætt. Bæri því að líta á birtar færslur á sölusíðu félagsins sem markaðssetningu á vörum þeirra, ekki síst vegna þess að með greininni mátti jafnframt finna mynd af einni vöru félagsins. Benti stofnunin jafnframt á að það væri einfaldlega bannað að fullyrða um lyfjavirkni vöru sem hefði ekki hlotið markaðsleyfi sem lyf. Taldi stofnunin hæfilegt að sekta félagið um 100.000 kr. vegna brota sinna,“ segir á vef Neytendastofu. Neytendur Lyf Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Frá þessu segir á vef Neytendastofu. Þar segir að neytendur eigi að geta stólað á að fullyrðingar um eins mikilvæga hagsmuni og heilsu manna væru sannar. Það gildi ekki síst þegar um sé að ræða snyrtivöru sem sé sögð hafa virkni sem lyf og krefjist markaðsleyfis til að selja hér á landi. „Það sé líklegt að neytendur stóli á birtar upplýsingar að þessu leiti og byggi kauphegðun sína á þeim. Taldi stofnunin þ.a.l. að viðskiptahættir þessir væru til þess fallnir að valda því að hinn almenni neytandi sem fullyrðingarnar beinast að taki viðskiptaákvörðun sem hann myndi ekki annars hafa tekið. Þá eru fullyrðingarnar líklegar til að raska verulega fjárhagslegri hegðun neytenda. Hélt Healing Iceland því m.a. fram að rannsókn á heimasíðu félagsins, sem skrifuð var af fyrirsvarsmanni félagsins um stöðu CBD í dag, væri fræðigrein sem byggð væri á viðeigandi heimildum. Neytendastofa benti hins vegar á að meta bæri markaðsefni félagsins heildstætt. Bæri því að líta á birtar færslur á sölusíðu félagsins sem markaðssetningu á vörum þeirra, ekki síst vegna þess að með greininni mátti jafnframt finna mynd af einni vöru félagsins. Benti stofnunin jafnframt á að það væri einfaldlega bannað að fullyrða um lyfjavirkni vöru sem hefði ekki hlotið markaðsleyfi sem lyf. Taldi stofnunin hæfilegt að sekta félagið um 100.000 kr. vegna brota sinna,“ segir á vef Neytendastofu.
Neytendur Lyf Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira