„Tími til kominn að njóta lífsins og fá sér nokkra bjóra“ Smári Jökull Jónsson skrifar 9. september 2023 13:33 Hazard vill fara að njóta lífsins. Vísir/Getty Eden Hazard virðist vera að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Hazard er félagslaus sem stendur og í heimildamynd um belgíska landsliðið er hann greinilega farinn að hugsa um framtíðina án fótboltans. Eden Hazard var einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar til fjölda ára og hrellti varnarmenn andstæðinganna reglulega þegar hann lék með Chelsea. Hann vann enska meistaratitilinn í tvígang með félaginu en hann hafði þar áður orðið franskur meistari með Lille. Árið 2019 gekk hann til liðs við spænsku risana Real Madrid en þar skein frægðarsól hans aldrei. Hann var sífellt í meiðslavandræðum, var í vandræðum að koma sér í almennilegt form og lék aðeins rúmlega 50 leiki fyrir Real á þeim fjórum tímabilum sem hann tilheyrði félaginu. Eden Hazard earned those beers pic.twitter.com/h6GW4ybhub— GOAL (@goal) September 7, 2023 Hazard, sem er 32 ára gamall, varð samningslaus í sumar og hefur enn ekki samið við nýtt félag. Í nýrri heimildamynd um belgíska landsliðið er viðtal við Hazard og þar kemur fram að hann sé farinn að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. „Smám saman er kominn tími til að njóta lífsins með fjölskyldu minni og vinum, drekka nokkra Jupiler bjóra,“ segir Hazard sem leikið hefur 126 leiki fyrir belgíska landsliðið og skorað í þeim 33 mörk. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir að Belgía féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári. Belgía Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Eden Hazard var einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar til fjölda ára og hrellti varnarmenn andstæðinganna reglulega þegar hann lék með Chelsea. Hann vann enska meistaratitilinn í tvígang með félaginu en hann hafði þar áður orðið franskur meistari með Lille. Árið 2019 gekk hann til liðs við spænsku risana Real Madrid en þar skein frægðarsól hans aldrei. Hann var sífellt í meiðslavandræðum, var í vandræðum að koma sér í almennilegt form og lék aðeins rúmlega 50 leiki fyrir Real á þeim fjórum tímabilum sem hann tilheyrði félaginu. Eden Hazard earned those beers pic.twitter.com/h6GW4ybhub— GOAL (@goal) September 7, 2023 Hazard, sem er 32 ára gamall, varð samningslaus í sumar og hefur enn ekki samið við nýtt félag. Í nýrri heimildamynd um belgíska landsliðið er viðtal við Hazard og þar kemur fram að hann sé farinn að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. „Smám saman er kominn tími til að njóta lífsins með fjölskyldu minni og vinum, drekka nokkra Jupiler bjóra,“ segir Hazard sem leikið hefur 126 leiki fyrir belgíska landsliðið og skorað í þeim 33 mörk. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir að Belgía féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári.
Belgía Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira