Ungt fólk geti leitað sér aðstoðar Bjarki Sigurðsson skrifar 10. september 2023 13:01 Sigríður Björk Þormar, formaður stjórnar Píeta-samtakanna. Vísir/Sigurjón Formaður stjórnar Píeta-samtakanna hefur þungar áhyggjur af hárri tíðni sjálfsvíga meðal ungs fólks á Íslandi. Alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna er í dag. Lönd um allan heim taka þátt með því að vekja athygli á sjálfsvígsforvörnum og því sem sjálfsvígsmál snúast um. Var samvinnuverkefnið Gulur september stofnað í kringum daginn og er allur mánuðurinn nýttur í að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna. Formaður stjórnar Píeta-samtakanna, Sigríður Björk Þormar, segir það sérstaklega mikið áhyggjuefni hve margt ungt fólk, þá sérstaklega ungir karlmenn, svipti sig lífi. „Auðvitað eru margir þættir sem koma að, það geta verið umhverfislegir þættir, erfðaþættir, aðstæður sem myndast, skortur á þessu sem maður kallar bjargráð eins og það að kunna að takast á við líðan og streitu. Hvatvísi stundum,“ segir Sigríður. Hún kallar eftir því að unga fólkið sé gripið fyrr og fái betri fræðslu. „Bæði um hvað það þýðir að upplifa sjálfsvígshugsanir og hvað maður getur gert þegar manni líður þannig. Oft eru þau hrædd um að segja frá og vita ekki alveg hvernig þau eiga að segja frá þessari líðan. Hjálpa þeim að skilja betur líðanina og hvað þau geta gert til að leita sér aðstoðar, vinna með tilfinningarnar sínar sjálf,“ segir Sigríður. Í kvöld fara fram tónleikar á vegum Píeta-samtakanna á Kex Hostel í miðbæ Reykjavíkur. Fram koma listamennirnir Kaktus Einarsson, Kvikindi, Systur og gugusar. Geðheilbrigði Félagasamtök Tengdar fréttir Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Lönd um allan heim taka þátt með því að vekja athygli á sjálfsvígsforvörnum og því sem sjálfsvígsmál snúast um. Var samvinnuverkefnið Gulur september stofnað í kringum daginn og er allur mánuðurinn nýttur í að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna. Formaður stjórnar Píeta-samtakanna, Sigríður Björk Þormar, segir það sérstaklega mikið áhyggjuefni hve margt ungt fólk, þá sérstaklega ungir karlmenn, svipti sig lífi. „Auðvitað eru margir þættir sem koma að, það geta verið umhverfislegir þættir, erfðaþættir, aðstæður sem myndast, skortur á þessu sem maður kallar bjargráð eins og það að kunna að takast á við líðan og streitu. Hvatvísi stundum,“ segir Sigríður. Hún kallar eftir því að unga fólkið sé gripið fyrr og fái betri fræðslu. „Bæði um hvað það þýðir að upplifa sjálfsvígshugsanir og hvað maður getur gert þegar manni líður þannig. Oft eru þau hrædd um að segja frá og vita ekki alveg hvernig þau eiga að segja frá þessari líðan. Hjálpa þeim að skilja betur líðanina og hvað þau geta gert til að leita sér aðstoðar, vinna með tilfinningarnar sínar sjálf,“ segir Sigríður. Í kvöld fara fram tónleikar á vegum Píeta-samtakanna á Kex Hostel í miðbæ Reykjavíkur. Fram koma listamennirnir Kaktus Einarsson, Kvikindi, Systur og gugusar.
Geðheilbrigði Félagasamtök Tengdar fréttir Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00