Íslendingar frekar óánægðir með ákvörðun Svandísar Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 09:51 Meirihluti þeirra sem myndu kjósa Vinstri græna voru óánægð með ákvörðunina, en Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, er þingmaður flokksins. Vísir/Arnar Íslendingar virðast almennt óánægðir með ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að leyfa hvalveiðar með nýjum og hertum skilyrðum. Nær 43 prósent landsmanna eru óánægð með ákvörðunina en 35 prósent eru ánægð. Um 23 prósent eru hvorki ánægð né óánægð með ákvörðunina. Þetta kemur fram í niðurstöðum Þjóðarpúls Gallup. Þar kemur einnig fram að enn hærra hlutfall sé almennt á móti því að Íslendingar stundi hvalveiðar, eða 48 prósent en 32 prósent eru hlynnt. Í þjóðarpúlsinum kemur jafnframt fram að karlar séu ánægðari en konur með ákvörðun matvælaráðherra. 41 prósent karla eru ánægðir, en 28 prósent kvenna. Á móti kemur er helmingur kvenna ósátt með ákvörðunina, en 36 prósent karla. Fólk er líklegra til að vera ánægt með ákvörðunina eftir því eldra sem það er. Og þá eru íbúar landsbyggðarinnar ánægðari með hana heldur en íbúar höfuðborgarsvæðisins. Jafnframt kemur fram að fólk sem hefur lokið háskólaprófi sé óánægðara en eir sem hafa minni menntun. Þá er greint frá því að þeir sem myndu kjósa Miðflokkinn, yrði kosið til Alþingis í dag, væru ánægðust með ákvörðunina, en þeir sem myndu kjósa Pírata óánægðust. 57 prósent þeirra sem myndu kjósa Vinstri græna voru óánægð með ákvörðunina, en Svandís Svavarsdóttir er þingmaður flokksins. Á móti eru 32 prósent kjósenda flokksins ánægðir. Tengd skjöl Puls_0923_HvalveidarPDF925KBSækja skjal Hvalveiðar Sjávarútvegur Skoðanakannanir Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þar kemur einnig fram að enn hærra hlutfall sé almennt á móti því að Íslendingar stundi hvalveiðar, eða 48 prósent en 32 prósent eru hlynnt. Í þjóðarpúlsinum kemur jafnframt fram að karlar séu ánægðari en konur með ákvörðun matvælaráðherra. 41 prósent karla eru ánægðir, en 28 prósent kvenna. Á móti kemur er helmingur kvenna ósátt með ákvörðunina, en 36 prósent karla. Fólk er líklegra til að vera ánægt með ákvörðunina eftir því eldra sem það er. Og þá eru íbúar landsbyggðarinnar ánægðari með hana heldur en íbúar höfuðborgarsvæðisins. Jafnframt kemur fram að fólk sem hefur lokið háskólaprófi sé óánægðara en eir sem hafa minni menntun. Þá er greint frá því að þeir sem myndu kjósa Miðflokkinn, yrði kosið til Alþingis í dag, væru ánægðust með ákvörðunina, en þeir sem myndu kjósa Pírata óánægðust. 57 prósent þeirra sem myndu kjósa Vinstri græna voru óánægð með ákvörðunina, en Svandís Svavarsdóttir er þingmaður flokksins. Á móti eru 32 prósent kjósenda flokksins ánægðir. Tengd skjöl Puls_0923_HvalveidarPDF925KBSækja skjal
Hvalveiðar Sjávarútvegur Skoðanakannanir Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira