Andi Olofs Palme svífur yfir vötnum á Fundi fólksins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2023 11:29 Frá fundi Fólksins árið 2021. Hann fer nú fram í áttunda skipti hér á landi. Fundur fólksins Blásið verður til svokallaðrar lýðræðishátíðar í Vatnsmýrinni á morgun þegar Fundur fólksins hefst í Norræna húsinu. Þar býðst almenningi að ræða við stjórnmálafólk og fulltrúa samtaka og stofnana. Verkefnastjóri segir mikilvægt að ná samtali á óháðum grundvelli. Dagskráin hefst klukkan hálf tíu í fyrramálið með setningarathöfn þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Steiney Skúladóttir leikkona og fleiri munu flytja svokallaða lýðræðisgusu - eða setningarræðu. „Við byrjum daginn á lýðræðishátíð fyrir unga fólkið, fyrir grunnskólanema og svo höldum við áfram alveg fram í lok dags á laugardag,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri fundarins. Dagskrána má sjá á heimasíðu fundarins en hann er opinn öllum og ekkert kostar inn á viðburði og fjölbreyttar málstofur. „Allt frá því að tala um gervigreind og hvort gervigreind geti sagt fréttir, dánaraðstoð, líknarmeðferð, tækni og tungumálið, ferðaþjónustu, samfélagið og lagalegir brestir. Hvað við getum getum gert í þeim málum. Það er mjög, mjög mikið í gangi á fundi fólksins um helgina.“ Ingibjörg segir fundinum ætlað að stuðla að lýðræðislegri umræðu. „Það er bara að bjóða fólki að koma, félagasamtökum, stjórnmálafólki og öðrum að koma og tala saman á óháðum grundvelli um þau málefni sem liggja þeim næst.“ Þetta er í áttunda sinn sem blásið er til fundarins hér á landi en hann er að norrænni fyrirmynd og Ingibjörg vonar að hann sé orðinn fastur liður í þjóðfélaginu. „Við vonandi getum haldið þetta áfram eins og til dæmis Svíar sem byrjuðu 1968 þegar Olof Palme steig á stokk og fór að tala um pólitík í sumarfríinu sínu. Við erum ekki þar en vonandi að komast þangað,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri Fundar fólksins. Fundur fólksins Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Dagskráin hefst klukkan hálf tíu í fyrramálið með setningarathöfn þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Steiney Skúladóttir leikkona og fleiri munu flytja svokallaða lýðræðisgusu - eða setningarræðu. „Við byrjum daginn á lýðræðishátíð fyrir unga fólkið, fyrir grunnskólanema og svo höldum við áfram alveg fram í lok dags á laugardag,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri fundarins. Dagskrána má sjá á heimasíðu fundarins en hann er opinn öllum og ekkert kostar inn á viðburði og fjölbreyttar málstofur. „Allt frá því að tala um gervigreind og hvort gervigreind geti sagt fréttir, dánaraðstoð, líknarmeðferð, tækni og tungumálið, ferðaþjónustu, samfélagið og lagalegir brestir. Hvað við getum getum gert í þeim málum. Það er mjög, mjög mikið í gangi á fundi fólksins um helgina.“ Ingibjörg segir fundinum ætlað að stuðla að lýðræðislegri umræðu. „Það er bara að bjóða fólki að koma, félagasamtökum, stjórnmálafólki og öðrum að koma og tala saman á óháðum grundvelli um þau málefni sem liggja þeim næst.“ Þetta er í áttunda sinn sem blásið er til fundarins hér á landi en hann er að norrænni fyrirmynd og Ingibjörg vonar að hann sé orðinn fastur liður í þjóðfélaginu. „Við vonandi getum haldið þetta áfram eins og til dæmis Svíar sem byrjuðu 1968 þegar Olof Palme steig á stokk og fór að tala um pólitík í sumarfríinu sínu. Við erum ekki þar en vonandi að komast þangað,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri Fundar fólksins.
Fundur fólksins Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira