Maguire undrar sig á gagnrýninni og efast ekki um hlutverk sitt hjá Man Utd Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 23:31 Harry Maguire hefur mátt þola mikla gagnrýni undanfarið. Gareth Copley/Getty Images Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, undrar sig á þeirri gagnrýni sem hann hefur mátt sæta undanfarnar vikur. Maguire hefur mátt þola mikla og háværa gagnrýni undanfarnar vikur fyrir frammistöðu sína með Manchester United og enska landsliðið. Í gegnum tíðina hefur miðvörðurinn oft verið skotspónn gagnrýnisradda eftir að hann gekk í raðir United fyrir um 80 milljónir punda frá Leicester árið 2019, en nú eru gagnrýnisraddirnar orðnar það háværar að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tjáð sig opinberlega og kallað meðferðina á miðverðinum „fáránlega.“ Southgate er ekki sá eini sem hefur komið Maguire til varnar því móðir hans hefur einnig stigið fram og segir það taka mjög á að horfa upp á soninn þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Leikmaðurinn sjálfur virðist þó ekki taka gagnrýnina of mikið inn á sig. Eftir 3-1 sigur enska landsliðsins gegn því skoska á þriðjudaginn, þar sem Maguire skoraði sjálfsmark, sagðist hann ráða vel við það að vera í sviðsljósinu. Í umfjöllun Sky Sports um málið segir að Maguire fylgist ekki með umræðunni á samfélagsmiðlum eða í blöðunum. Þá segir einnig að Maguire hafi fulla trú á sjálfum sér og stöðu sinni hjá Manchester United, en að hann hafi þó meiri áhyggjur af áhrifunum sem gagnrýnin hefur á fjölskyldu sína og þá sem standa honum næst. Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Maguire hefur mátt þola mikla og háværa gagnrýni undanfarnar vikur fyrir frammistöðu sína með Manchester United og enska landsliðið. Í gegnum tíðina hefur miðvörðurinn oft verið skotspónn gagnrýnisradda eftir að hann gekk í raðir United fyrir um 80 milljónir punda frá Leicester árið 2019, en nú eru gagnrýnisraddirnar orðnar það háværar að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tjáð sig opinberlega og kallað meðferðina á miðverðinum „fáránlega.“ Southgate er ekki sá eini sem hefur komið Maguire til varnar því móðir hans hefur einnig stigið fram og segir það taka mjög á að horfa upp á soninn þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Leikmaðurinn sjálfur virðist þó ekki taka gagnrýnina of mikið inn á sig. Eftir 3-1 sigur enska landsliðsins gegn því skoska á þriðjudaginn, þar sem Maguire skoraði sjálfsmark, sagðist hann ráða vel við það að vera í sviðsljósinu. Í umfjöllun Sky Sports um málið segir að Maguire fylgist ekki með umræðunni á samfélagsmiðlum eða í blöðunum. Þá segir einnig að Maguire hafi fulla trú á sjálfum sér og stöðu sinni hjá Manchester United, en að hann hafi þó meiri áhyggjur af áhrifunum sem gagnrýnin hefur á fjölskyldu sína og þá sem standa honum næst.
Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira