Verkföll hafin hjá bílarisunum í Bandaríkjunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. september 2023 07:18 Verkalýðsforinginn Shawn Fain var mættur fyrir utan verksmiðju í Michigan í nótt þegar verkfallsaðgerðirnar hófust. AP Photo/Paul Sancya Verkalýðsfélag starfsmanna í bílaiðnaði í Bandaríkjunum hefur nú hafið verkfallsaðgerðir eftir að samningaviðræður við stóru bílarisana þrjá í Banndaríkjunum fóru endanlega út um þúfur. Aðgerðirnar beinast að Ford, GM og Stellantis, sem er móðurfélag Chrysler og Dodge, meðal annara. Þetta er í fyrsta sinn sem allir stóru framleiðendurnir eru beittir slíkum aðgerðum á sama tíma í sögu bílaiðnaðarins í Bandaríkjunum en til stendur að skella á skæruverkföllum hér og þar í verksmiðjunum til að stöðva framleiðsluna. Í fyrstu aðgerðunum sem hófust í nótt lögðu um 12 þúsund verkamenn niður störf. Verkalýðsfélagið, sem leitt er af Shawn Fain, fer fram á 40 prósenta launahækkun auk leiðréttinga á ýmsum kjörum. Fain segir þetta sanngjarna kröfu í ljósi þess að laun æðstu stjórnenda fyrirtækjanna hafa einmitt hækkað um þessa prósentutölu á síðustu árum. Bílar Bandaríkin Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Aðgerðirnar beinast að Ford, GM og Stellantis, sem er móðurfélag Chrysler og Dodge, meðal annara. Þetta er í fyrsta sinn sem allir stóru framleiðendurnir eru beittir slíkum aðgerðum á sama tíma í sögu bílaiðnaðarins í Bandaríkjunum en til stendur að skella á skæruverkföllum hér og þar í verksmiðjunum til að stöðva framleiðsluna. Í fyrstu aðgerðunum sem hófust í nótt lögðu um 12 þúsund verkamenn niður störf. Verkalýðsfélagið, sem leitt er af Shawn Fain, fer fram á 40 prósenta launahækkun auk leiðréttinga á ýmsum kjörum. Fain segir þetta sanngjarna kröfu í ljósi þess að laun æðstu stjórnenda fyrirtækjanna hafa einmitt hækkað um þessa prósentutölu á síðustu árum.
Bílar Bandaríkin Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira