Matvælaframleiðsla eigi undir högg að sækja á Íslandi Helena Rós Sturludóttir skrifar 15. september 2023 12:04 Ísak er kúabóndi á Ósabakka í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Íslensk matvælaframleiðsla á undir högg að sækja að sögn ungs kúabónda. Síðustu ár hafi stjórnvöld markvisst grafið undan framleiðslunni. Klukkan eitt hefst málþing í Norræna húsinu á vegum Slow food og Fundar fólksins um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi. Ísak Jökulsson, ungur kúabóndi á Ósabakka í Skeiða og Gnúpverjahrepp, er fulltrúi ungra bænda á málþinginu en hann segir stöðuna erfiða. „Matvælaframleiðsla, myndi ég segja, á undir mikið högg að sækja hér á Íslandi. Í rauninni sama hvað það heitir,“ segir Ísak. Markvisst verið að grafa undan greininni Að sögn Ísaks hefur matvælakerfið gleymst. „Það virðist vera að síðustu áratugi hafi verið markvisst grafið undan íslenskri matvælaframleiðslu. Allavega á minni skala, kannski framleiðslan sem slík hún kannski annar innlendri eftirspurn að einhverju leyti eins og með mjólk,“ segir Ísak en bætir við að hleypt hafi verið fyrir innflutning á kjöti á sama tíma og verið var að reyna styrkja við nautakjötsframleiðslu með innflutning á erfðaefni. „Þetta var gert á sama tíma án þess að gefa greininni tækifæri á að fóta sig með þessari nýju innspýtingu á erfðaefni. Það var einhvern veginn bara grafið undan henni strax,“ segir hann jafnframt. Matvælaframleiðslan sé viðkvæm atvinnugrein og nýliðun nánast engin. Ísak segir fjármagnskostnað allt of háan auk þess sé fasteignamat bújarða einnig of háar. Enginn áhugi hjá stjórnvöldum „Það virðist bara vera áhugaleysi hjá stjórnvöldum gagnvart matvælaframleiðslu yfir höfuð. Í Skandinavíu, skilst mér á fólki þar og ungmennum þar, það virðist ekki skipta máli hvaða flokk þau tala um það er áhugi um innlenda matvælaframleiðslu,“ segir Ísak og bætir við að það sé eldmóður um að þessu sé sinnt og fólk geti lifað af þessu. „En hér virðist ekki vera neinn áhugi. Til dæmis Bændasamtökin voru á hringferð núna um landið eins og þau gera á hverju ári og funduðu hér um allar trissur. Á öllum þessum fundum mættu tveir stjórnmálamenn. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt,“ segir Ísak. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tengdar fréttir Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03 Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00 Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Klukkan eitt hefst málþing í Norræna húsinu á vegum Slow food og Fundar fólksins um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi. Ísak Jökulsson, ungur kúabóndi á Ósabakka í Skeiða og Gnúpverjahrepp, er fulltrúi ungra bænda á málþinginu en hann segir stöðuna erfiða. „Matvælaframleiðsla, myndi ég segja, á undir mikið högg að sækja hér á Íslandi. Í rauninni sama hvað það heitir,“ segir Ísak. Markvisst verið að grafa undan greininni Að sögn Ísaks hefur matvælakerfið gleymst. „Það virðist vera að síðustu áratugi hafi verið markvisst grafið undan íslenskri matvælaframleiðslu. Allavega á minni skala, kannski framleiðslan sem slík hún kannski annar innlendri eftirspurn að einhverju leyti eins og með mjólk,“ segir Ísak en bætir við að hleypt hafi verið fyrir innflutning á kjöti á sama tíma og verið var að reyna styrkja við nautakjötsframleiðslu með innflutning á erfðaefni. „Þetta var gert á sama tíma án þess að gefa greininni tækifæri á að fóta sig með þessari nýju innspýtingu á erfðaefni. Það var einhvern veginn bara grafið undan henni strax,“ segir hann jafnframt. Matvælaframleiðslan sé viðkvæm atvinnugrein og nýliðun nánast engin. Ísak segir fjármagnskostnað allt of háan auk þess sé fasteignamat bújarða einnig of háar. Enginn áhugi hjá stjórnvöldum „Það virðist bara vera áhugaleysi hjá stjórnvöldum gagnvart matvælaframleiðslu yfir höfuð. Í Skandinavíu, skilst mér á fólki þar og ungmennum þar, það virðist ekki skipta máli hvaða flokk þau tala um það er áhugi um innlenda matvælaframleiðslu,“ segir Ísak og bætir við að það sé eldmóður um að þessu sé sinnt og fólk geti lifað af þessu. „En hér virðist ekki vera neinn áhugi. Til dæmis Bændasamtökin voru á hringferð núna um landið eins og þau gera á hverju ári og funduðu hér um allar trissur. Á öllum þessum fundum mættu tveir stjórnmálamenn. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt,“ segir Ísak.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tengdar fréttir Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03 Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00 Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03
Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00
Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30