Búa í gömlum olíutanki á Rifi með stórglæsilegu útsýni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. september 2023 08:05 Olíutankurinn er einstaklega fallegur og á skemmtilegum stað á Rifi hjá þeim Þóri og Hildigunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þau eru ánægð hjónin á Rifi í Snæfellsbæ, sem búa þar í gömlu olíutanki með stórkostlegt útsýni úr tankinum á Snæfellsjökul og út á sjó. Í gömlum Olíutanki frá Skeljungi búa þau Þórir Gunnarsson, matreiðslumaður og Hildigunnur Haraldsdóttir, arkitekt. Þau eru alsæl í íbúðarhúsi sínu í tankinum. „Þetta er flottasta staðsetning, sem til er. Ég held allavega á Íslandi og jafnvel á jörðinni. Við héldum reyndar fyrst að við yrðum alltaf glápandi á Snæfellsjökul því við höfum bæði haldið mikið upp á hann en það er sjórinn sem heillar algjörlega, hann er alveg síbreytilegt listaverk,” segir Hildigunnur. Olíutankurinn kom á Rif upp úr 1960 og þjónaði meðal annars hafnarsvæðinu. Neðri hæðin hjá Þóri og Hildigunni er rétt tæpir 100 fermetrar og efri hæðin er um 80 fermetrar. En hvernig er að búa í olíutanki? „Dásamlegt, algjör draumur,” segir Þórir og Hildigunnur bættir við. „Húsið inn í tankinum stendur á fjórum stálsúlum og hangir svo í tankinum og þá er ekki hægt að nota sömu byggingarefni og maður notar í venjulegu timburhúsi eða steinhúsi.” „Maður er ekki heldur sendur út í horn, þú ert ekki hornreka hér,” segir Þórir skellihlæjandi. HildiGunnur og Þórir eru svo stolt og ánægð með það að búa í olíutanknum. Bæði segja þau að útsýnið sér stórkostlegt úr tanknum en að það sé sjórinn sem heilli allra mest þó það sé alltaf líka gaman að horfa til Snæfellsjökuls.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig sjáið þið framtíð ykkar hérna í olíutanknum? „Að búa hér á meðan við getum gengið stiga svo verðum við bara að meta stöðuna. Það er ekkert mál að setja lyftu í tankinn”, segir Þórir. En hvað er best við Snæfellsbæ? „Fólkið, náttúran, jökulinn og sjórinn,” segir þau bæði alveg samtaka. Mögnuð hjón á Rifi í Snæfellsbæ í olíutanknum. Svo hress og skemmtileg og alltaf brosandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Hús og heimili Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Í gömlum Olíutanki frá Skeljungi búa þau Þórir Gunnarsson, matreiðslumaður og Hildigunnur Haraldsdóttir, arkitekt. Þau eru alsæl í íbúðarhúsi sínu í tankinum. „Þetta er flottasta staðsetning, sem til er. Ég held allavega á Íslandi og jafnvel á jörðinni. Við héldum reyndar fyrst að við yrðum alltaf glápandi á Snæfellsjökul því við höfum bæði haldið mikið upp á hann en það er sjórinn sem heillar algjörlega, hann er alveg síbreytilegt listaverk,” segir Hildigunnur. Olíutankurinn kom á Rif upp úr 1960 og þjónaði meðal annars hafnarsvæðinu. Neðri hæðin hjá Þóri og Hildigunni er rétt tæpir 100 fermetrar og efri hæðin er um 80 fermetrar. En hvernig er að búa í olíutanki? „Dásamlegt, algjör draumur,” segir Þórir og Hildigunnur bættir við. „Húsið inn í tankinum stendur á fjórum stálsúlum og hangir svo í tankinum og þá er ekki hægt að nota sömu byggingarefni og maður notar í venjulegu timburhúsi eða steinhúsi.” „Maður er ekki heldur sendur út í horn, þú ert ekki hornreka hér,” segir Þórir skellihlæjandi. HildiGunnur og Þórir eru svo stolt og ánægð með það að búa í olíutanknum. Bæði segja þau að útsýnið sér stórkostlegt úr tanknum en að það sé sjórinn sem heilli allra mest þó það sé alltaf líka gaman að horfa til Snæfellsjökuls.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig sjáið þið framtíð ykkar hérna í olíutanknum? „Að búa hér á meðan við getum gengið stiga svo verðum við bara að meta stöðuna. Það er ekkert mál að setja lyftu í tankinn”, segir Þórir. En hvað er best við Snæfellsbæ? „Fólkið, náttúran, jökulinn og sjórinn,” segir þau bæði alveg samtaka. Mögnuð hjón á Rifi í Snæfellsbæ í olíutanknum. Svo hress og skemmtileg og alltaf brosandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Hús og heimili Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira