Sainz á ráspól en heimsmeistarinn hefur verk að vinna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2023 14:33 Carlos Sainz verður á ráspól í Singapúr á morgun. Marco Canoniero/LightRocket via Getty Images Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í Formúlu 1 í Singapúr á morgun. Mikil seinkun varð á tímatökunum eftir að Lance Stroll missti stjórn á bílnum sínum undir lok fyrsta hlutans og lenti úti í vegg. Aston Martin bifreið Stroll skemmdist mikið og endaði úti á miðri braut og því varð um klukkustundar löng töf á meðan öllu var komið í rétt horf. Tímatakan gat þó að lokum haldið áfram og var það að lokum Ferrari-maðurinn Carlos Sainz sem tók ráspól. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, ræsir þriðji, en á milli þeirra verður George Russell á Mercedes. CARLOS SAINZ TAKES BACK-TO-BACK POLES!@Carlossainz55 lights up the streets of Marina Bay to take his second pole in a row for @ScuderiaFerrari!#SingaporeGP #F1 pic.twitter.com/FxNCb2uTSc— Formula 1 (@F1) September 16, 2023 Það var hins vegar ekki góður dagur fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og liðsfélaga hans hjá Red Bull, Sergio Perez. Með hagstæðum úrslitum um helgina getur Red Bull-liðið tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða, en eftir tímatökurnar verður það að teljast ólíklegt. Hvorki Verstappen né Perez komust í gegnum annan hluta tímatökunnar og Verstappen ræsir ellefti, tveimur sætum fyrir framan Perez sem ræsir þrettándi. Akstursíþróttir Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mikil seinkun varð á tímatökunum eftir að Lance Stroll missti stjórn á bílnum sínum undir lok fyrsta hlutans og lenti úti í vegg. Aston Martin bifreið Stroll skemmdist mikið og endaði úti á miðri braut og því varð um klukkustundar löng töf á meðan öllu var komið í rétt horf. Tímatakan gat þó að lokum haldið áfram og var það að lokum Ferrari-maðurinn Carlos Sainz sem tók ráspól. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, ræsir þriðji, en á milli þeirra verður George Russell á Mercedes. CARLOS SAINZ TAKES BACK-TO-BACK POLES!@Carlossainz55 lights up the streets of Marina Bay to take his second pole in a row for @ScuderiaFerrari!#SingaporeGP #F1 pic.twitter.com/FxNCb2uTSc— Formula 1 (@F1) September 16, 2023 Það var hins vegar ekki góður dagur fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og liðsfélaga hans hjá Red Bull, Sergio Perez. Með hagstæðum úrslitum um helgina getur Red Bull-liðið tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða, en eftir tímatökurnar verður það að teljast ólíklegt. Hvorki Verstappen né Perez komust í gegnum annan hluta tímatökunnar og Verstappen ræsir ellefti, tveimur sætum fyrir framan Perez sem ræsir þrettándi.
Akstursíþróttir Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira