Segja Manchester United tilbúið að selja Sancho ódýrt í janúar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2023 09:31 Jadon Sancho gæti verið fáanlegur fyrir klink í janúar. Stu Forster/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er tilbúið að selja vængmanninn Jadon Sancho ódýrt þegar janúarglugginn opnar eftir áramót til að losna við leikmanninn frá félaginu. Það er breski miðillinn Daily Star sem segir frá þessu, en Sancho hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann gekk í raðir Manchester United frá Borussia Dortmund árið 2021. Hann var keyptur fyrir um 73 milljónir punda, sem samsvarar um 12,3 milljörðum króna, en forráðamenn félagsins er nú sagðir vera reiðubúnir að selja hann ódýrt til að koma honum burt. Leikmaðurinn hefur ekki fengið að æfa með aðalliði Manchester United undanfarna daga eftir að honum lenti saman við þjálfara liðsins, Erik ten Hag. Áður hafði Ten Hag skilið Sancho eftir utan hóps er United mætti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og sakaði leikmanninn um að hafa einfaldlega ekki verið nógu góðan á æfingum til að komast í hópinn. Í kjölfarið birti Sancho svo færslu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann sakaði þjálfarann um lygar og sagði að verið væri að gera sig að blóraböggli. Hann hefur nú eytt færslunni. Sancho hefur þó fengið að vita að það eina sem hann þurfi að gera til að koma sér aftur í náðina hjá þjálfaranum sé að biðja hann afsökunar á ummælum sínum. Leikmaðurinn hefur hingað til neitað að gera slíkt og er hann því enn úti í kuldanum hjá félaginu. Eftir að hafa heillað með Borussia Dortmund frá 2017 til 2021 gekk Sancho í raðir Manchester United. Þessi 23 ára vængmaður hefur þó ekki staðið undir væntingum hjá félaginu og hefur hann aðeins skorað níu mörk í 58 deildarleikjum fyrir félagið. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Það er breski miðillinn Daily Star sem segir frá þessu, en Sancho hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann gekk í raðir Manchester United frá Borussia Dortmund árið 2021. Hann var keyptur fyrir um 73 milljónir punda, sem samsvarar um 12,3 milljörðum króna, en forráðamenn félagsins er nú sagðir vera reiðubúnir að selja hann ódýrt til að koma honum burt. Leikmaðurinn hefur ekki fengið að æfa með aðalliði Manchester United undanfarna daga eftir að honum lenti saman við þjálfara liðsins, Erik ten Hag. Áður hafði Ten Hag skilið Sancho eftir utan hóps er United mætti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og sakaði leikmanninn um að hafa einfaldlega ekki verið nógu góðan á æfingum til að komast í hópinn. Í kjölfarið birti Sancho svo færslu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann sakaði þjálfarann um lygar og sagði að verið væri að gera sig að blóraböggli. Hann hefur nú eytt færslunni. Sancho hefur þó fengið að vita að það eina sem hann þurfi að gera til að koma sér aftur í náðina hjá þjálfaranum sé að biðja hann afsökunar á ummælum sínum. Leikmaðurinn hefur hingað til neitað að gera slíkt og er hann því enn úti í kuldanum hjá félaginu. Eftir að hafa heillað með Borussia Dortmund frá 2017 til 2021 gekk Sancho í raðir Manchester United. Þessi 23 ára vængmaður hefur þó ekki staðið undir væntingum hjá félaginu og hefur hann aðeins skorað níu mörk í 58 deildarleikjum fyrir félagið.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira