Lewis Hamilton: Mjög slæmur dagur Dagur Lárusson skrifar 22. september 2023 22:31 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Ökuþórinn Lewis Hamilton viðurkenndi í viðtali í dag að hann hafi átt erfitt uppdráttar í gegnum báðar æfingarnar sem fóru fram í Japan í nótt. Á meðan Hollendingurinn Max Verstappen sigraði báðar æfingarnar þá endaði Lewis Hamilton ekki í tíu efstu sætunum í báðum æfingunum. „Í hreinskilni sagt þá var þetta mjög slæmur dagur fyrir mig, ég átti mjög erfitt uppdráttar. Í báðum æfingunum var ég eftir á, tveimur sekúndum eftir á í fyrri æfingunni og einni sekúndu eftir á í þeirri seinni,“ byrjaði Hamilton að segja í viðtali eftir æfingarnar. „Núna erum við að reyna að laga bílinn, laga jafnvægið og í rauninni að finna út hvað það er sem er að. Oftar en ekki þá hefur bíllinn okkar átt erfitt með hraðar beygjur eins og til dæmis á Silverstone. Þetta er eitthvað sem við verðum að vinna að og laga, finna rétta jafnvægið og reyna að koma í veg fyrir að dekkin ofhitni ekki,“ endaði Lewis Hamilton á að segja en japanski kappaksturinn fer fram á sunnudaginn. Tengdar fréttir Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Á meðan Hollendingurinn Max Verstappen sigraði báðar æfingarnar þá endaði Lewis Hamilton ekki í tíu efstu sætunum í báðum æfingunum. „Í hreinskilni sagt þá var þetta mjög slæmur dagur fyrir mig, ég átti mjög erfitt uppdráttar. Í báðum æfingunum var ég eftir á, tveimur sekúndum eftir á í fyrri æfingunni og einni sekúndu eftir á í þeirri seinni,“ byrjaði Hamilton að segja í viðtali eftir æfingarnar. „Núna erum við að reyna að laga bílinn, laga jafnvægið og í rauninni að finna út hvað það er sem er að. Oftar en ekki þá hefur bíllinn okkar átt erfitt með hraðar beygjur eins og til dæmis á Silverstone. Þetta er eitthvað sem við verðum að vinna að og laga, finna rétta jafnvægið og reyna að koma í veg fyrir að dekkin ofhitni ekki,“ endaði Lewis Hamilton á að segja en japanski kappaksturinn fer fram á sunnudaginn.
Tengdar fréttir Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30