Læknar sinntu hálsbrotinni risaeðlu og fótbrotnum Sonic Magnús Jochum Pálsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 23. september 2023 23:08 Eigandi doppótts apabangsa mundar sprautuna á meðan læknir heldur honum föstum. Vísir/Ívar Fannar Fjórar heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu, sem breytt hafði verið í bangsaspítala, önnuðu vart eftirspurn í dag þegar þangað streymdu misslasaðir bangsar og áhyggjufullir eigendur þeirra Sinna þurfti fjölda beinbrota bangsa af öllum tegundum, allt frá hálsbrotnum risaeðlum yfir í fótbrotna broddgelti. Einnig þurfti að sinna ungum eigendum bangsanna og veita þeim sáluhjálp. Hvað kom fyrir risaeðluna þína? „Hún datt eiginlega og endaði á að vera hálsbrotin,“ sagði Hlynur, ungur risaeðlueigandi, í viðtali við fréttastofu. Ah hálsbrotnaði hún. Og hvað þurfti eiginlega að gera? „Ja nú, hún fékk svona umbúðir og plástur,“ sagði hann. Og er allt í lagi með hana núna? „Já, smá,“ sagði hann að lokum. Fjöldi fólks heimsótti bangsaspítalann í dag.Vísir/Ívar Fannar Sumir bangsanna þurftu að fara í röntgen Meiðsli sumra bangsa kröfðust nánari skoðunar í röntgenmyndatöku. Það var veið að taka röntgen veistu eitthvað hvað kom út úr því? „Hann er með brotin bein,“ sagði Heiðrún, eigandi slasaðs kóalabjörns. Beinbrot á tveimur stöðum var niðurstaðan og vissi Heiðrún vel hvað kóalabjörninn hennar þurfti til að láta sér batna: „Hann þarf að sofa vel og borða hollt,“ sagði hún. Hinn blái Sonic mætti stórslasaður í dag eftir að hafa lent í ógurlegum hremmingum. „Hann er fótbrotinn,“ sagði Bjarmi um Sonic-bangsann sinn. Aðspurður hvernig hann hefði slasað sig sagði hann „Ööhm, hann datt í risastóra holu.“ Sonic getur ekki hlaupið hratt ef hann er fótbrotinn.Vísir/Ívar Fannar Börn og uppeldi Krakkar Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Sinna þurfti fjölda beinbrota bangsa af öllum tegundum, allt frá hálsbrotnum risaeðlum yfir í fótbrotna broddgelti. Einnig þurfti að sinna ungum eigendum bangsanna og veita þeim sáluhjálp. Hvað kom fyrir risaeðluna þína? „Hún datt eiginlega og endaði á að vera hálsbrotin,“ sagði Hlynur, ungur risaeðlueigandi, í viðtali við fréttastofu. Ah hálsbrotnaði hún. Og hvað þurfti eiginlega að gera? „Ja nú, hún fékk svona umbúðir og plástur,“ sagði hann. Og er allt í lagi með hana núna? „Já, smá,“ sagði hann að lokum. Fjöldi fólks heimsótti bangsaspítalann í dag.Vísir/Ívar Fannar Sumir bangsanna þurftu að fara í röntgen Meiðsli sumra bangsa kröfðust nánari skoðunar í röntgenmyndatöku. Það var veið að taka röntgen veistu eitthvað hvað kom út úr því? „Hann er með brotin bein,“ sagði Heiðrún, eigandi slasaðs kóalabjörns. Beinbrot á tveimur stöðum var niðurstaðan og vissi Heiðrún vel hvað kóalabjörninn hennar þurfti til að láta sér batna: „Hann þarf að sofa vel og borða hollt,“ sagði hún. Hinn blái Sonic mætti stórslasaður í dag eftir að hafa lent í ógurlegum hremmingum. „Hann er fótbrotinn,“ sagði Bjarmi um Sonic-bangsann sinn. Aðspurður hvernig hann hefði slasað sig sagði hann „Ööhm, hann datt í risastóra holu.“ Sonic getur ekki hlaupið hratt ef hann er fótbrotinn.Vísir/Ívar Fannar
Börn og uppeldi Krakkar Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“