Segir Messi ekki segja rétt frá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2023 16:31 Lionel Messi sér hlutina ekki sömu augum og Nasser Al-Khelaifi. AP/Jorge Saenz Nasser Al-Khelaifi, stjórnarmaður Paris Saint-Germain, segir Lionel Messi sé ekki að segja rétt frá þegar sá argentínski talar um það að Messi hafi verið sá eini sem fékk ekki viðurkenningu frá félaginu sínu fyrir að verða heimsmeistari í Katar í fyrra. Messi sagði frá því í nýlegu viðtali við ESPN að allir aðrir leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins hafi verið heiðraðir af félaginu sínu nema hann. Messi skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum og tók við heimsbikarnum í leikslok. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar. LA RESPUESTA DEL PRESIDENTE DE PSG A MESSINasser Al-Khelaifi se hizo eco de la declaración de Leo, que se había quejado de haber sido el único campeón del mundo "sin reconocimiento en su club" tras la coronación de la #SelecciónArgentina en el #Mundial de Qatar 2022: pic.twitter.com/FvYq44VFon— TyC Sports (@TyCSports) September 24, 2023 Al-Khelaifi segir þetta rangt en Messi yfirgaf PSG í sumar þegar samningur hans rann út. Samstarf Messi og PSG endaði ekki vel og margir stuðningsmenn franska félagsins sýndu einum besta knattspyrnumanni sögunnar litla virðingu.„Það eru margir að tala um þetta út í heimi. Ég veit ekki hvað hann sagði eða hvað hann sagði ekki. Eins og allir sáu, af því að við birtum myndband af því, þá fögnuðum við Messi á æfingu og við fögnuðum honum einnig á bak við tjöldin,“ sagði Nasser Al-Khelaifi. PSG heiðraði Messi aftur á móti ekki sérstaklega inn á leikvangi félagsins sem var væntanlega það sem Messi var að vísa til. Al-Khelaifi varði þá ákvörðun. „Með fullri virðingu þá erum við franskt félag. Það var því mjög viðkvæmt fyrir okkur að fagna honum inn á leikvanginum. Við verðum að bera virðingu fyrir þjóðinni sem hann vann, liðfélögum hans sem spiluðu með franska landsliðinu og stuðningsmönnunum,“ sagði Al-Khelaifi. Messi fór frá Frakklandi til Bandaríkjanna og samdi við Inter Miami. Nasser Al-Khelaifi: Messi s statements? Many people are talking about it abroad. I don't know what he did or what he didn't say, but as everyone saw and we even published a video, we celebrated Messi in training and we also celebrated him privately (away from the spotlight), but pic.twitter.com/CIMQV7UJcq— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) September 24, 2023 Bandaríski fótboltinn Franski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Messi sagði frá því í nýlegu viðtali við ESPN að allir aðrir leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins hafi verið heiðraðir af félaginu sínu nema hann. Messi skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum og tók við heimsbikarnum í leikslok. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar. LA RESPUESTA DEL PRESIDENTE DE PSG A MESSINasser Al-Khelaifi se hizo eco de la declaración de Leo, que se había quejado de haber sido el único campeón del mundo "sin reconocimiento en su club" tras la coronación de la #SelecciónArgentina en el #Mundial de Qatar 2022: pic.twitter.com/FvYq44VFon— TyC Sports (@TyCSports) September 24, 2023 Al-Khelaifi segir þetta rangt en Messi yfirgaf PSG í sumar þegar samningur hans rann út. Samstarf Messi og PSG endaði ekki vel og margir stuðningsmenn franska félagsins sýndu einum besta knattspyrnumanni sögunnar litla virðingu.„Það eru margir að tala um þetta út í heimi. Ég veit ekki hvað hann sagði eða hvað hann sagði ekki. Eins og allir sáu, af því að við birtum myndband af því, þá fögnuðum við Messi á æfingu og við fögnuðum honum einnig á bak við tjöldin,“ sagði Nasser Al-Khelaifi. PSG heiðraði Messi aftur á móti ekki sérstaklega inn á leikvangi félagsins sem var væntanlega það sem Messi var að vísa til. Al-Khelaifi varði þá ákvörðun. „Með fullri virðingu þá erum við franskt félag. Það var því mjög viðkvæmt fyrir okkur að fagna honum inn á leikvanginum. Við verðum að bera virðingu fyrir þjóðinni sem hann vann, liðfélögum hans sem spiluðu með franska landsliðinu og stuðningsmönnunum,“ sagði Al-Khelaifi. Messi fór frá Frakklandi til Bandaríkjanna og samdi við Inter Miami. Nasser Al-Khelaifi: Messi s statements? Many people are talking about it abroad. I don't know what he did or what he didn't say, but as everyone saw and we even published a video, we celebrated Messi in training and we also celebrated him privately (away from the spotlight), but pic.twitter.com/CIMQV7UJcq— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) September 24, 2023
Bandaríski fótboltinn Franski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti