Gular viðvaranir í gildi fyrir vestan Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. september 2023 07:15 Fólk fyrir vestan er beðið um að huga að lausum munum í görðum sínum. Gular veðurviðvaranir tóku gildi á Breiðafirði og á Vestfjörðum núna klukkan sex og verða þær í gildi fram að miðnætti. Þar er spáð norðaustanátt og þrettán til tuttugu metrum á sekúndu en einnig er búist við mjög hvössum vindhviðum einkum við fjöll. Rigning á köflum og segir Veðurstofan að varasamt sé fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Þá er fólk hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum. Aukin skriðuhætta Þá hefur veðurstofan gefið út viðvörun fyrir Strandir, Flateyjarskaga og nyrst á Tröllaskaga þar sem gætir aukinnar skiðuhættu og búist er við vatnavöxtum. Gert er ráð fyrir því að lægðin sem gengur upp að sunnanverðu landinu í dag sjái til þess að úrkoma verði í öllum landshlutum fram á fimmtudag. Mest uppsöfnuð úrkoma verður þó á Ströndum, annesjum á Norðurlandi og í grennd við jöklana á Suðurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austan og norðaustan 5-13 m/s, en 13-18 á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Rigning með köflum víða um land. Hiti 4 til 12 stig, mildast á Suðurlandi. Á fimmtudag: Austan og norðaustan 5-13 og dálítil væta, en þurrt að kalla á vestanverðu landinu. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Norðaustan 3-10 og lítilsháttar skúrir, en bjartviðri sunnan heiða. Hiti frá 2 stigum í innsveitum fyrir norðan, upp í 10 stig syðst. Á laugardag: Austlæg átt með rigningu, en þurrt norðanlands. Hiti svipaður. Á sunnudag: Norðaustanátt og rigning, en þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 2 til 9 stig, mildast við suðurströndina. Á mánudag: Norðlæg eða breytileg átt. Lítilsháttar él eða skúrir norðantil á landinu, rigning á Suðausturlandi, en bjartviðri suðvestanlands. Veður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Þar er spáð norðaustanátt og þrettán til tuttugu metrum á sekúndu en einnig er búist við mjög hvössum vindhviðum einkum við fjöll. Rigning á köflum og segir Veðurstofan að varasamt sé fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Þá er fólk hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum. Aukin skriðuhætta Þá hefur veðurstofan gefið út viðvörun fyrir Strandir, Flateyjarskaga og nyrst á Tröllaskaga þar sem gætir aukinnar skiðuhættu og búist er við vatnavöxtum. Gert er ráð fyrir því að lægðin sem gengur upp að sunnanverðu landinu í dag sjái til þess að úrkoma verði í öllum landshlutum fram á fimmtudag. Mest uppsöfnuð úrkoma verður þó á Ströndum, annesjum á Norðurlandi og í grennd við jöklana á Suðurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austan og norðaustan 5-13 m/s, en 13-18 á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Rigning með köflum víða um land. Hiti 4 til 12 stig, mildast á Suðurlandi. Á fimmtudag: Austan og norðaustan 5-13 og dálítil væta, en þurrt að kalla á vestanverðu landinu. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Norðaustan 3-10 og lítilsháttar skúrir, en bjartviðri sunnan heiða. Hiti frá 2 stigum í innsveitum fyrir norðan, upp í 10 stig syðst. Á laugardag: Austlæg átt með rigningu, en þurrt norðanlands. Hiti svipaður. Á sunnudag: Norðaustanátt og rigning, en þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 2 til 9 stig, mildast við suðurströndina. Á mánudag: Norðlæg eða breytileg átt. Lítilsháttar él eða skúrir norðantil á landinu, rigning á Suðausturlandi, en bjartviðri suðvestanlands.
Veður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira