Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2023 23:15 Maddy Cusack lést á dögunum, aðeins 27 ára að aldri. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. Cusack lést í síðustu viku, aðeins 27 ára gömul. Ekki kom fram hver dánarorsök hennar var, en samkvæmt lögreglu var ekkert grunsamlegt við andlátið. Sheffield United fór fram á að enska knattspyrnusambandið myndi fresta leik liðsins gegn Crystal Palace sem fram átti að fara um næstu helgi og nú hefur sambandið fallist á það. Crystal Palace sendi svo frá sér tilkynningu í dag þar sem félagið greindi frá því að leik liðsins gegn Shefiield United hafi verið frestað, og sendi um leið samúðarkveðjur til allra innan félagsins. Our fixture at the weekend against @sufc_women has been postponed on compassionate grounds following the tragic passing of Maddy Cusack last week. The thoughts and condolences of everybody at the club are with Maddy's friends, family, team-mates and colleagues.— Crystal Palace F.C Women (@cpfc_w) September 26, 2023 Stuðningsmenn Sheffield United vottuðu Cusack virðingu sína fyrir heimaleik karlaliðsins um síðustu helgi þar sem liðið mátti þola 8-0 tap gegn Newcastle. Cusack hafði verið hjá félaginu síðan árið 2019 og varð fyrsti leikmaðurinn til að leika hundrað leiki fyrir kvennalið félagsins. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Cusack lést í síðustu viku, aðeins 27 ára gömul. Ekki kom fram hver dánarorsök hennar var, en samkvæmt lögreglu var ekkert grunsamlegt við andlátið. Sheffield United fór fram á að enska knattspyrnusambandið myndi fresta leik liðsins gegn Crystal Palace sem fram átti að fara um næstu helgi og nú hefur sambandið fallist á það. Crystal Palace sendi svo frá sér tilkynningu í dag þar sem félagið greindi frá því að leik liðsins gegn Shefiield United hafi verið frestað, og sendi um leið samúðarkveðjur til allra innan félagsins. Our fixture at the weekend against @sufc_women has been postponed on compassionate grounds following the tragic passing of Maddy Cusack last week. The thoughts and condolences of everybody at the club are with Maddy's friends, family, team-mates and colleagues.— Crystal Palace F.C Women (@cpfc_w) September 26, 2023 Stuðningsmenn Sheffield United vottuðu Cusack virðingu sína fyrir heimaleik karlaliðsins um síðustu helgi þar sem liðið mátti þola 8-0 tap gegn Newcastle. Cusack hafði verið hjá félaginu síðan árið 2019 og varð fyrsti leikmaðurinn til að leika hundrað leiki fyrir kvennalið félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira