Mun hata vin sinn meðan Ryder-bikarinn er í gangi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2023 08:00 Justin Thomas og Rory McIlroy eru miklir vinir en vináttan víkur þegar þeir mætast í Ryder-bikarnum. getty/Jared C. Tilton Justin Thomas segir að hann muni hata góðvin sinn, Rory McIlroy, á meðan Ryder-bikarinn er í gangi. Þrátt fyrir að hafa átt erfitt uppdráttar í ár var Thomas valinn í Ryder-lið Bandaríkjanna. Hann komst til að mynda ekki í gegnum niðurskurðinn á þremur af fjórum risamótum ársins. Fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, Zach Johnson, leit framhjá því og valdi Thomas, meðal annars vegna góðrar frammistöðu hans í Ryder-keppnum fyrri ára. Thomas er góður vinur McIlroys sem er í evrópska Ryder-liðinu. Vináttan víkur þó meðan Ryder-bikarinn er í gangi. „Ég elska Rory og okkur kemur mjög vel saman. En við höfum mæst í Ryder-bikarnum og hötuðum hvorn annan í átján holur. Þetta er ekkert persónulegt. Ef konan mín myndi spila fyrir hitt liðið í Ryder-bikarnum myndi ég líka þrá að vinna hana,“ sagði Thomas. Ryder-bikarinn hefst á morgun og lýkur á sunnudaginn. Bein útsending verður frá mótinu á Vodafone Sport alla keppnisdagana. Ryder-bikarinn Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa átt erfitt uppdráttar í ár var Thomas valinn í Ryder-lið Bandaríkjanna. Hann komst til að mynda ekki í gegnum niðurskurðinn á þremur af fjórum risamótum ársins. Fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, Zach Johnson, leit framhjá því og valdi Thomas, meðal annars vegna góðrar frammistöðu hans í Ryder-keppnum fyrri ára. Thomas er góður vinur McIlroys sem er í evrópska Ryder-liðinu. Vináttan víkur þó meðan Ryder-bikarinn er í gangi. „Ég elska Rory og okkur kemur mjög vel saman. En við höfum mæst í Ryder-bikarnum og hötuðum hvorn annan í átján holur. Þetta er ekkert persónulegt. Ef konan mín myndi spila fyrir hitt liðið í Ryder-bikarnum myndi ég líka þrá að vinna hana,“ sagði Thomas. Ryder-bikarinn hefst á morgun og lýkur á sunnudaginn. Bein útsending verður frá mótinu á Vodafone Sport alla keppnisdagana.
Ryder-bikarinn Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira