Ryder-bikarinn

Fréttamynd

McIlroy kallar Cantlay fífl

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali.

Golf
Fréttamynd

Evrópa vann Ryder-bikarinn

Lið Evrópu vann Ryder bikarinn 2023. Bandaríkjamenn voru af mörgum taldir sigurstranglegri aðilinn en frá fyrsta degi var sigurinn aldrei í hættu Evrópuliðið. 

Golf
Fréttamynd

Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan

Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað  eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. 

Golf
Fréttamynd

Ryder bikarinn: Ósætti innan bandaríska hópsins

Bandaríkjamenn hafa farið herfilega af stað í Ryder bikarnum en freista þess að rétta hlut sinn í seinni viðureignum dagsins. Til að bætu gráu ofan á svart berast fréttir af ósætti innan hópsins.

Golf
  • «
  • 1
  • 2