Fimmtán þúsund kall fyrir að svindla sér í strætó Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. september 2023 19:30 Starfsfólk Strætó má leggja 15.000 króna álag á almenna farþega sem ekki hafa greitt fargjald. Vísir/Vilhelm Nýjar reglur Strætó bs. um fargjaldaálag tóku gildi í mánuðinum. Í þeim felst fargjaldaálag upp á allt að 15 þúsund krónur, sem leggja má á farþega sem ekki geta sýnt fram á að hafa greitt fyrir strætóferðina. Reglurnar eru settar af Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra. Lagaheimild til að leggja gjaldið á hefur verið í lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi frá árinu 2021, en lögin veita heimild upp á álagningu allt að 30.000 króna í fargjaldaálag Samkvæmt reglunum, sem tóku gildi í dag, er starfsmönnum á vegum Strætó bs. heimilt að krefja farþega um umrætt álag, ef farþeginn getur ekki sýnt fram á greiðslu rétts fargjalds þegar eftir því hefur verið leitað. Fjárhæð álagsins er breytileg eftir því hver á í hlut. Ungmenni á aldrinum 15-17 ára, sem og 67 ára og eldri, verða krafin um 7.500 krónur, geti þau ekki sýnt fram á að hafa greitt rétt fargjald. Þá verða öryrkjar krafðir um 4.500 krónur. Börn yngri en 15 ára verða ekki krafin um álag. Verði farþegi krafinn um álagið getur hann valið að staðgreiða það, en annars fær hann sendan greiðsluseðil til innheimtu þess. Kæranlegt til Samgöngustofu Farþegar sem krafðir hafa verið um gjaldið og telja á sér brotið geta leitað réttar síns, en í fimmtu grein reglnanna segir: „Telji farþegi ákvörðun um að krefja hann um fargjaldaálag byggða á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik getur hann óskað þess að Strætó bs. taki hana til endurskoðunar. Um endurskoðun fargjaldaálags fer samkvæmt 4. mgr. 30. gr. a. laga nr. 28/2017 um farþegaflutninga og farmflutninga á landi.“ Telji farþegar að Strætó hafi komist að rangri niðurstöðu getur hann kært ákvörðun Strætó til Samgöngustofu. Strætó Neytendur Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Reglurnar eru settar af Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra. Lagaheimild til að leggja gjaldið á hefur verið í lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi frá árinu 2021, en lögin veita heimild upp á álagningu allt að 30.000 króna í fargjaldaálag Samkvæmt reglunum, sem tóku gildi í dag, er starfsmönnum á vegum Strætó bs. heimilt að krefja farþega um umrætt álag, ef farþeginn getur ekki sýnt fram á greiðslu rétts fargjalds þegar eftir því hefur verið leitað. Fjárhæð álagsins er breytileg eftir því hver á í hlut. Ungmenni á aldrinum 15-17 ára, sem og 67 ára og eldri, verða krafin um 7.500 krónur, geti þau ekki sýnt fram á að hafa greitt rétt fargjald. Þá verða öryrkjar krafðir um 4.500 krónur. Börn yngri en 15 ára verða ekki krafin um álag. Verði farþegi krafinn um álagið getur hann valið að staðgreiða það, en annars fær hann sendan greiðsluseðil til innheimtu þess. Kæranlegt til Samgöngustofu Farþegar sem krafðir hafa verið um gjaldið og telja á sér brotið geta leitað réttar síns, en í fimmtu grein reglnanna segir: „Telji farþegi ákvörðun um að krefja hann um fargjaldaálag byggða á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik getur hann óskað þess að Strætó bs. taki hana til endurskoðunar. Um endurskoðun fargjaldaálags fer samkvæmt 4. mgr. 30. gr. a. laga nr. 28/2017 um farþegaflutninga og farmflutninga á landi.“ Telji farþegar að Strætó hafi komist að rangri niðurstöðu getur hann kært ákvörðun Strætó til Samgöngustofu.
Strætó Neytendur Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira