Ryder bikarinn: Evrópumenn byrja með látum Siggeir Ævarsson skrifar 29. september 2023 19:04 Viktor Hovland var í stuði í dag Vísir/Getty Lið Evrópu fór í gegnum opnunardag Ryder bikarsins án þess að tapa viðureign. Bandaríkjamenn klóruðu þó í bakkann í seinni viðureignum dagsins og náðu í þrjú jafntefli en boðið var upp á mikla dramatík á Marco Simone vellinum í Róm. Hinn norski Viktor Hovland, sem fór holu í höggi á æfingu í gær, tryggði Evrópuliðinu eitt af þessum jafnteflum með pútti á 18. holu. Hovland náði þá fugli á brautinni og jafntefli í viðureign hans og Tyrrell Hatton gegn Justin Thomas og Jordan Spieth. VIKTOR HOVLAND!!! #TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/KCe0pWZn5Y— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Rory McIlroy og Matt Fitzpatrick tryggðu Evrópu fimmta sigur dagsins í fyrsta einvígi síðdegsins nokkuð örugglega þegar þeir lögðu Collin Morikawa og Xander Schauffele örugglega og þurftu aðeins að spila 15 holur til að tryggja sigurinn. Fitzpatrick fór algjörlega á kostum og náði m.a. í örn á 5. braut. Fitzy's on fire @MattFitz94 eagles the fifth.#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/WcKHU3nl4Q— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Evrópumenn leiða því með sex og hálfan vinning gegn einum og hálfum eftir fyrsta dag mótsins, en leikið verður bæði á morgun laugardag og á sunnudaginn. Alls þarf fjórtán stig til að vinna en Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Titilvörnin þeirra byrjar ekki vel en Evrópa hefur ekki tapað móti á heimavelli síðan árið 1993 Ryder bikarinn verður sýndur í beinni útsendingu alla helgina á Vodafone Sport. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29 Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hinn norski Viktor Hovland, sem fór holu í höggi á æfingu í gær, tryggði Evrópuliðinu eitt af þessum jafnteflum með pútti á 18. holu. Hovland náði þá fugli á brautinni og jafntefli í viðureign hans og Tyrrell Hatton gegn Justin Thomas og Jordan Spieth. VIKTOR HOVLAND!!! #TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/KCe0pWZn5Y— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Rory McIlroy og Matt Fitzpatrick tryggðu Evrópu fimmta sigur dagsins í fyrsta einvígi síðdegsins nokkuð örugglega þegar þeir lögðu Collin Morikawa og Xander Schauffele örugglega og þurftu aðeins að spila 15 holur til að tryggja sigurinn. Fitzpatrick fór algjörlega á kostum og náði m.a. í örn á 5. braut. Fitzy's on fire @MattFitz94 eagles the fifth.#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/WcKHU3nl4Q— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Evrópumenn leiða því með sex og hálfan vinning gegn einum og hálfum eftir fyrsta dag mótsins, en leikið verður bæði á morgun laugardag og á sunnudaginn. Alls þarf fjórtán stig til að vinna en Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Titilvörnin þeirra byrjar ekki vel en Evrópa hefur ekki tapað móti á heimavelli síðan árið 1993 Ryder bikarinn verður sýndur í beinni útsendingu alla helgina á Vodafone Sport.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29 Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29
Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01