Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 18:11 Viktor Hovland var í stuði í dag Vísir/Getty Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. Evrópuliðið fór í gegnum fyrsta daginn án þess að tapa viðureign, en bandaríska liðinu tókst að næla sér í þrjú jafntefli. Evrópumenn unnu svo öruggan sigur í fjórmenningsleiknum í morgun en Bandaríkjaliðið náði í nokkur stig seinni partinn. Mikil dramatík hefur umvafið mótið, sögusagnir af erjum innan bandaríska liðsins bárust í morgun og nú seinni partinn fór Rory Mclloy að rífast við kylfusvein úr bandaríska liðinu. Another point and that's a wrap on Day 2. @patrick_cantlay | #RyderCup | #GoUSA pic.twitter.com/t1BI4qECmu— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 30, 2023 Mcllroy ásakaði hann um að hafa gengið yfir línuna hans að holunni þegar kylfusveinninn fagnaði þessu pútti frá Patrick Cantlay. Mcllroy og liðsfélagi hans Matt Fitzpatrick klúðruðu svo báðir í kjölfarið og misstu af hálfu stigi. Dagurinn endaði því betur en hefði getað farið fyrir Bandaríkjamenn en staðreyndin stendur engu að síðar að eftir annan dag mótsins leiða Evrópumenn 10½-5½ og ekkert lið hefur tapað niður fimm stiga forystu í 96 ára sögu mótsins. Ryder-bikarinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Evrópuliðið fór í gegnum fyrsta daginn án þess að tapa viðureign, en bandaríska liðinu tókst að næla sér í þrjú jafntefli. Evrópumenn unnu svo öruggan sigur í fjórmenningsleiknum í morgun en Bandaríkjaliðið náði í nokkur stig seinni partinn. Mikil dramatík hefur umvafið mótið, sögusagnir af erjum innan bandaríska liðsins bárust í morgun og nú seinni partinn fór Rory Mclloy að rífast við kylfusvein úr bandaríska liðinu. Another point and that's a wrap on Day 2. @patrick_cantlay | #RyderCup | #GoUSA pic.twitter.com/t1BI4qECmu— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 30, 2023 Mcllroy ásakaði hann um að hafa gengið yfir línuna hans að holunni þegar kylfusveinninn fagnaði þessu pútti frá Patrick Cantlay. Mcllroy og liðsfélagi hans Matt Fitzpatrick klúðruðu svo báðir í kjölfarið og misstu af hálfu stigi. Dagurinn endaði því betur en hefði getað farið fyrir Bandaríkjamenn en staðreyndin stendur engu að síðar að eftir annan dag mótsins leiða Evrópumenn 10½-5½ og ekkert lið hefur tapað niður fimm stiga forystu í 96 ára sögu mótsins.
Ryder-bikarinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira