PSG með sína verstu byrjun síðan Katararnir keyptu félagið Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 22:09 Mbappe liggur í grasinu í leiknum í kvöld. Vísir/Getty PSG gerði markalaust jafntefli við Clermont í frönsku úrvalsdeildinni. Þeir hafa nú náð í 12 stig í fyrstu sjö leikjum sínum, sem er versta byrjun félagsins á tímabili frá því tímabilið 2010–11. Luis Enrique tók við liðinu í sumar og hefur nú stýrt þeim til sinnar verstu byrjunar síðan Nasser Al-Khelaifi keypti félagið árið 2010. Aðdáendur PSG gátu glaðst yfir endurkomu Kylian Mbappe í þessum leik, en leikmaðurinn fór meiddur af velli í síðasta leik gegn Marseille. Frakkinn átti þó ekki sinn besta dag og fékk gult spjald fyrir leikaraskap. Mory Diaw átti sannkallaðan stórleik í marki Clermont, varði virkilega vel í nokkur skipti og tryggði stig fyrir sitt lið. PSG hefur verið í alls kyns vandræðum, bæði innan og utan vallar. Liðið hefur misst frá sér stjörnur á borð við Neymar og Lionel Messi, svo bárust fréttir af því nýlega að nýjasta stjórstjarna þeirra sé ósátt og vilji burt. Auk þess hefur eigandi félagsins staðið í opinberum orðaskiptum við leikmenn félagsins. Samningaviðræður við Kylian Mbappe hafa gengið illa, Lionel Messi var ósáttur við móttökurnar sem hann fékk eftir HM í Katar og PSG hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir leikmannasölur sínar til Katar. PSG situr þrátt fyrir erfiða byrjun í 3. sæti frönsku deildarinnar. Franski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Luis Enrique tók við liðinu í sumar og hefur nú stýrt þeim til sinnar verstu byrjunar síðan Nasser Al-Khelaifi keypti félagið árið 2010. Aðdáendur PSG gátu glaðst yfir endurkomu Kylian Mbappe í þessum leik, en leikmaðurinn fór meiddur af velli í síðasta leik gegn Marseille. Frakkinn átti þó ekki sinn besta dag og fékk gult spjald fyrir leikaraskap. Mory Diaw átti sannkallaðan stórleik í marki Clermont, varði virkilega vel í nokkur skipti og tryggði stig fyrir sitt lið. PSG hefur verið í alls kyns vandræðum, bæði innan og utan vallar. Liðið hefur misst frá sér stjörnur á borð við Neymar og Lionel Messi, svo bárust fréttir af því nýlega að nýjasta stjórstjarna þeirra sé ósátt og vilji burt. Auk þess hefur eigandi félagsins staðið í opinberum orðaskiptum við leikmenn félagsins. Samningaviðræður við Kylian Mbappe hafa gengið illa, Lionel Messi var ósáttur við móttökurnar sem hann fékk eftir HM í Katar og PSG hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir leikmannasölur sínar til Katar. PSG situr þrátt fyrir erfiða byrjun í 3. sæti frönsku deildarinnar.
Franski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira