Svona getur Verstappen orðið heimsmeistari um helgina Aron Guðmundsson skrifar 3. október 2023 16:31 Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing og ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 Vísir/Getty Þrátt fyrir að sex keppnishelgar séu eftir af yfirstandandi tímabili í Formúlu 1 mótaröðinni getur ríkjandi heimsmeistari ökumanna, Hollendingurinn Max Verstappen sem er ökumaður Red bull Racing, tryggt sér sinn þriðja heimsmeistaratitil á ferlinum er Formúla 1 mætir til Katar. Red Bull Racing hefur nú þegar tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða árið 2023 og er aðeins tímaspursmál þar til að seinni heimsmeistaratitillinn, í flokki ökumanna, fullkomni tímabilið hjá liðinu. Verstappen, sem hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á tímabilinu, hefur 177 stiga forystu á toppi stigakeppni ökumanna. Svo getur vel farið að Verstappen verði fyrsti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 til þess að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í sprettkeppninni sem fram fer í Katar á laugardaginn kemur. Jafnvel þó Perez muni standa uppi sem sigurvegari í sprettkeppninni þá myndi Verstappen tryggja sér heimsmeistaratitilinn með því að enda í öðru til sjötta sæti. En í grunninn mun Verstappen tryggja sér heimsmeistaratitilinn í Katar ef forskot hans á toppi stigakeppni ökumanna á liðsfélaga hans Sergio Perez stendur í 146 stigum eða meira eftir keppnishelgina. Katar Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Red Bull Racing hefur nú þegar tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða árið 2023 og er aðeins tímaspursmál þar til að seinni heimsmeistaratitillinn, í flokki ökumanna, fullkomni tímabilið hjá liðinu. Verstappen, sem hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á tímabilinu, hefur 177 stiga forystu á toppi stigakeppni ökumanna. Svo getur vel farið að Verstappen verði fyrsti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 til þess að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í sprettkeppninni sem fram fer í Katar á laugardaginn kemur. Jafnvel þó Perez muni standa uppi sem sigurvegari í sprettkeppninni þá myndi Verstappen tryggja sér heimsmeistaratitilinn með því að enda í öðru til sjötta sæti. En í grunninn mun Verstappen tryggja sér heimsmeistaratitilinn í Katar ef forskot hans á toppi stigakeppni ökumanna á liðsfélaga hans Sergio Perez stendur í 146 stigum eða meira eftir keppnishelgina.
Katar Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira