„Þetta högg er ekki einu sinni leyfilegt í UFC“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2023 15:31 Thiago Silva varð fyrir árás í leik Fulham og Chelsea í gær. vísir/getty Thiago Silva segir að höggið sem Carlos Vinícius veitti honum í leik Fulham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær sé ekki leyfilegt í UFC. Chelsea vann kærkominn sigur, 0-2, þegar liðið sótti Fulham heim í lokaleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Armando Broja og Mykhailo Mudryk skoruðu mörk gestanna. Á 57. mínútu slapp Vinícius á einhvern ótrúlegan hátt við rautt spjald þegar hann lamdi Silva í höfuðið. Dómari leiksins, Tim Robinson, dæmdi ekkert og mennirnir í VAR-herberginu gerðu heldur ekkert í málinu. Silva var ekki sáttur, stóð upp og ætlaði að ræða málin við Vinícius en félagi hans í vörn Chelsea, Levi Colwell, gekk í milli. Silva varð ekki meint af karatehöggi Vinícius en sá spaugilegu hliðarnar á atvikinu og birti myndir af því á Instagram. „Þetta högg er ekki einu sinni leyfilegt í UFC. En þetta er í lagi,“ skrifaði Silva. Hinn 39 ára Silva lék allan leikinn í vörn Chelsea sem komst upp í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigrinum á Craven Cottage í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. 2. október 2023 22:15 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Chelsea vann kærkominn sigur, 0-2, þegar liðið sótti Fulham heim í lokaleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Armando Broja og Mykhailo Mudryk skoruðu mörk gestanna. Á 57. mínútu slapp Vinícius á einhvern ótrúlegan hátt við rautt spjald þegar hann lamdi Silva í höfuðið. Dómari leiksins, Tim Robinson, dæmdi ekkert og mennirnir í VAR-herberginu gerðu heldur ekkert í málinu. Silva var ekki sáttur, stóð upp og ætlaði að ræða málin við Vinícius en félagi hans í vörn Chelsea, Levi Colwell, gekk í milli. Silva varð ekki meint af karatehöggi Vinícius en sá spaugilegu hliðarnar á atvikinu og birti myndir af því á Instagram. „Þetta högg er ekki einu sinni leyfilegt í UFC. En þetta er í lagi,“ skrifaði Silva. Hinn 39 ára Silva lék allan leikinn í vörn Chelsea sem komst upp í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigrinum á Craven Cottage í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. 2. október 2023 22:15 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. 2. október 2023 22:15