Íslendingalið Balingen úr leik eftir tap gegn B-deildarliði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 17:46 Daníel Þór Ingason og félagar eru úr leik í þýska bikarnum. Cathrin Mueller/Getty Images Það var nóg um að vera í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag þar sem níu leikir fóru fram. Nóg af Íslendingum voru í eldlínunni, en Íslendingalið HBW Balingen-Weilstetten féll óvænt úr leik gegn B-deildarliði TuS N-Lübbecke. Gestirnir í Balingen skoruðu fyrsta mark leiksins, en það var í eina skiptið sem liðið hafði forystuna í leiknum. Heimamenn komust fljótt í forystu og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleiknum, en staðan var 16-12 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tókst gestunum í Balingen að minnka muninn niður í eitt mark í nokkur skipti, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð óvæntur tveggja marka sigur Lübbecke, 29-27. Oddur Grétarsson skoraði eitt mark fyrir Balingen í dag, en Daníel Þór Ingason komst ekki á blað. Balingen er úr leik í þýska bikarnum, en Lübbecke á leið í 16-liða úrslit. Þá munaði minnstu að Íslendingalið MT Melsungen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, færi sömu leið og Balingen er liðið heimsótti B-deildarlið Dessauer. Heimamenn í Dessauer leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 17-12, en Melsungen klóraði sig inn í leikinn í síðari hálfleik og vann að lokum nauman þriggja marka sigur, 28-31. Þeir Arnar Freyr Arnarson og Elvar Örn Jónsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Melsungen. Úrslit dagsins THW Kiel 31-32 HSG Wetzlar Düsseldorf 27-44 Gummersbach HC Erlangen 35-38 Füchse Berlin Hamm-Westfalen 35-36 Hamburg TuS N-Lübbecke 29-27 HBW Balingen Weilstetten HC Gelpe 27-37 TuSEM Essen Dessauer 28-31 MT Melsungen VfL Lübeck-Schwartau 25-33 Leipzig VfL Eintracht Hagen 25-23 HSC 2000 Coburg Þýski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Gestirnir í Balingen skoruðu fyrsta mark leiksins, en það var í eina skiptið sem liðið hafði forystuna í leiknum. Heimamenn komust fljótt í forystu og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleiknum, en staðan var 16-12 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tókst gestunum í Balingen að minnka muninn niður í eitt mark í nokkur skipti, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð óvæntur tveggja marka sigur Lübbecke, 29-27. Oddur Grétarsson skoraði eitt mark fyrir Balingen í dag, en Daníel Þór Ingason komst ekki á blað. Balingen er úr leik í þýska bikarnum, en Lübbecke á leið í 16-liða úrslit. Þá munaði minnstu að Íslendingalið MT Melsungen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, færi sömu leið og Balingen er liðið heimsótti B-deildarlið Dessauer. Heimamenn í Dessauer leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 17-12, en Melsungen klóraði sig inn í leikinn í síðari hálfleik og vann að lokum nauman þriggja marka sigur, 28-31. Þeir Arnar Freyr Arnarson og Elvar Örn Jónsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Melsungen. Úrslit dagsins THW Kiel 31-32 HSG Wetzlar Düsseldorf 27-44 Gummersbach HC Erlangen 35-38 Füchse Berlin Hamm-Westfalen 35-36 Hamburg TuS N-Lübbecke 29-27 HBW Balingen Weilstetten HC Gelpe 27-37 TuSEM Essen Dessauer 28-31 MT Melsungen VfL Lübeck-Schwartau 25-33 Leipzig VfL Eintracht Hagen 25-23 HSC 2000 Coburg
THW Kiel 31-32 HSG Wetzlar Düsseldorf 27-44 Gummersbach HC Erlangen 35-38 Füchse Berlin Hamm-Westfalen 35-36 Hamburg TuS N-Lübbecke 29-27 HBW Balingen Weilstetten HC Gelpe 27-37 TuSEM Essen Dessauer 28-31 MT Melsungen VfL Lübeck-Schwartau 25-33 Leipzig VfL Eintracht Hagen 25-23 HSC 2000 Coburg
Þýski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni