Crossfitæði á Snæfellsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. október 2023 20:31 Krist¬fríður Rós Stef¬áns¬dótt¬ir á Rifi á stöðina ásamt unnusta sínum, Jóni Steinari Ólafssyni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Crossfitæði hefur gripið um sig í Snæfellsbæ en ungar konur á staðnum setti upp stöð á Rifi, sem hefur algjörlega slegið í gegn. Vinsælast er þegar æfingarnar fara fram við bryggju staðarins með bátana og sjóinn við hlið líkamsræktartækjanna. Vinkonurnar Gestheiður Guðrún Sveinsdóttir og Kristfríður Rós Stefánsdóttir opnuðu fyrstu Crossfit-stöð Snæfellsbæjar fyrir nokkrum árum á Rifi en Kristfríður og unnusti hennar, Jón Steinar Ólafsson sjá alveg um stöðina í dag, sem hefur heldur betur slegið í gegn. Fjölmargir æfa reglulega á stöðunni og er boðið upp á fjölbreytta tíma. Þátttakendum finnst skemmtilegast þegar æfingarnar fara fram úti á plani við stöðina í næsta nágrenni við sjóinn og bátana í höfninni. „Það er frábært hvað þetta þrífst i þessu samfélagi en þetta er bara lítið samfélag i Crossfitinu, en við erum rosalegur góður kjarni og allir, sem mæta hérna ganga alltaf glaðir út. Þetta eru bara forréttindi að geta boðið upp á svona,“ segir Kristfríður Rós og bætir við. „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég geri og ekki skemmir fyrir þegar við æfum úti við höfnina og hjá bátunum, þetta er bara eitthvað svo voðalega sjarmerandi við það.“ Íbúar á Snæfellsnesi eru hæstánægðir með Crossfitstöðina á Rifi og reyna að vera duglegir að mæta þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg frábær stöð, alveg frábær, og bara enn og aftur, þvílík forréttindi að hafa þessa stöð hér í bæ,“ segir Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni. Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni, sem er í skýjunum með stöðina og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman. Eftir á tilfinningin er best, þá veit maður að það var vel tekið á því,“ segir Birgitta Rún Baldurdóttir sem æfir reglulega í stöðinni. En hvað er svona skemmtilegt við þetta? „Það er félagsskapurinn og það sem þetta gerir fyrir andlega heilsu líka og tilfinningin eftir á er alltaf best,“ segir Rebekka Heimisdóttir, sem æfir líka reglulega í stöðinni. Heimasíða stöðvarinnar Snæfellsbær CrossFit Líkamsræktarstöðvar Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Sjá meira
Vinkonurnar Gestheiður Guðrún Sveinsdóttir og Kristfríður Rós Stefánsdóttir opnuðu fyrstu Crossfit-stöð Snæfellsbæjar fyrir nokkrum árum á Rifi en Kristfríður og unnusti hennar, Jón Steinar Ólafsson sjá alveg um stöðina í dag, sem hefur heldur betur slegið í gegn. Fjölmargir æfa reglulega á stöðunni og er boðið upp á fjölbreytta tíma. Þátttakendum finnst skemmtilegast þegar æfingarnar fara fram úti á plani við stöðina í næsta nágrenni við sjóinn og bátana í höfninni. „Það er frábært hvað þetta þrífst i þessu samfélagi en þetta er bara lítið samfélag i Crossfitinu, en við erum rosalegur góður kjarni og allir, sem mæta hérna ganga alltaf glaðir út. Þetta eru bara forréttindi að geta boðið upp á svona,“ segir Kristfríður Rós og bætir við. „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég geri og ekki skemmir fyrir þegar við æfum úti við höfnina og hjá bátunum, þetta er bara eitthvað svo voðalega sjarmerandi við það.“ Íbúar á Snæfellsnesi eru hæstánægðir með Crossfitstöðina á Rifi og reyna að vera duglegir að mæta þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg frábær stöð, alveg frábær, og bara enn og aftur, þvílík forréttindi að hafa þessa stöð hér í bæ,“ segir Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni. Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni, sem er í skýjunum með stöðina og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman. Eftir á tilfinningin er best, þá veit maður að það var vel tekið á því,“ segir Birgitta Rún Baldurdóttir sem æfir reglulega í stöðinni. En hvað er svona skemmtilegt við þetta? „Það er félagsskapurinn og það sem þetta gerir fyrir andlega heilsu líka og tilfinningin eftir á er alltaf best,“ segir Rebekka Heimisdóttir, sem æfir líka reglulega í stöðinni. Heimasíða stöðvarinnar
Snæfellsbær CrossFit Líkamsræktarstöðvar Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Sjá meira