„Viljum viðhalda hungrinu“ Dagur Lárusson skrifar 7. október 2023 16:59 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni. vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum ánægður eftir frammistöðu síns líðs gegn Val í Bestu deild karla í dag þar sem Víkingur vann 5-1. „Þetta var alveg geggjað og fyrri hálfleikurinn líka þó svo að við hefðum getað nýtt okkar möguleika betur,“ byrjaði Arnar að segja. „Í hálfleiknum fórum við aðeins yfir það hvað við þyrftum að gera því það voru nokkir möguleikar í stöðunni og við keyrðum vel á þá strax frá upphafi seinni hálfleiks.“ Arnar var ánægður að liðið hans gat loksins sýnt sitt rétta andlit eftir lélegar frammistöður í síðustu leikjum. „Jú ég er ánægður með það. Eins og ég sagði fyrir leik þá virðist það vera þannig með okkur að við þurfum að finna eitthvað til þess að berjast fyrir og það er áskorun. Ef við höfum ekki eitthvað til að berjast fyrir þá eigum við það til að sýna ekki okkar rétta andlit.“ „Ef við viljum vera topplið, sem við erum, þá þurfa menn að mæta í alla leiki. En ég skil alveg að stundum vilja menn taka sér smá frí. En við þrátt fyrir allt erum við búnir að spila ágætlega í þessari úrslitakeppni en það hefur alltaf vantað eitthvað nema í dag því mér fannst við virkilega sterkir og við vildum líka veislunni gangandi í allan dag og allt kvöld.“ Arnar var síðan spurður út í framhaldið. „Við viljum halda sama hóp og vonandi gerum við það og mögulga náum við að bæta við einum eða tveimur sterkum leikmönnum við þennan hóp. Við viljum viðhalda hungrinu hjá mér, leikmönnunum og starfsfólkinu. Það er nóg eftir til þess að stefna að, við viljum vinna fleiri titla og síðan viljum við líka komast í riðlakeppni í Evrópu til dæmis.“ Arnar var einnig spurður út í leikmannamál. „Ég býst við því að leikmenn sem eru að renna út á samning eins og Oliver verði áfram. Mér skilst að það sé verið að leggja lokahönd á það bjóða þeim nýjan samning þannig ég vona að þeir verði áfram.“ Að lokum var Arnar spurður út í möguleikann að fá Jón Guðna Fjóluson til liðsins. „Ef leikmaður á borð við Jón Guðna er laus og hann vill koma þá auðvitað myndum við skoða það,“ endaði Arnar Gunnlaugsson á að segja. Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Valur 5-1 | Íslandsmeistararnir enduðu með flugeldasýningu Íslandsmeistarar Víkings enduðu tímabilið með sannkallaðri veislu í Víkinni í dag en liðið fór létt með Val. 7. október 2023 13:16 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
„Þetta var alveg geggjað og fyrri hálfleikurinn líka þó svo að við hefðum getað nýtt okkar möguleika betur,“ byrjaði Arnar að segja. „Í hálfleiknum fórum við aðeins yfir það hvað við þyrftum að gera því það voru nokkir möguleikar í stöðunni og við keyrðum vel á þá strax frá upphafi seinni hálfleiks.“ Arnar var ánægður að liðið hans gat loksins sýnt sitt rétta andlit eftir lélegar frammistöður í síðustu leikjum. „Jú ég er ánægður með það. Eins og ég sagði fyrir leik þá virðist það vera þannig með okkur að við þurfum að finna eitthvað til þess að berjast fyrir og það er áskorun. Ef við höfum ekki eitthvað til að berjast fyrir þá eigum við það til að sýna ekki okkar rétta andlit.“ „Ef við viljum vera topplið, sem við erum, þá þurfa menn að mæta í alla leiki. En ég skil alveg að stundum vilja menn taka sér smá frí. En við þrátt fyrir allt erum við búnir að spila ágætlega í þessari úrslitakeppni en það hefur alltaf vantað eitthvað nema í dag því mér fannst við virkilega sterkir og við vildum líka veislunni gangandi í allan dag og allt kvöld.“ Arnar var síðan spurður út í framhaldið. „Við viljum halda sama hóp og vonandi gerum við það og mögulga náum við að bæta við einum eða tveimur sterkum leikmönnum við þennan hóp. Við viljum viðhalda hungrinu hjá mér, leikmönnunum og starfsfólkinu. Það er nóg eftir til þess að stefna að, við viljum vinna fleiri titla og síðan viljum við líka komast í riðlakeppni í Evrópu til dæmis.“ Arnar var einnig spurður út í leikmannamál. „Ég býst við því að leikmenn sem eru að renna út á samning eins og Oliver verði áfram. Mér skilst að það sé verið að leggja lokahönd á það bjóða þeim nýjan samning þannig ég vona að þeir verði áfram.“ Að lokum var Arnar spurður út í möguleikann að fá Jón Guðna Fjóluson til liðsins. „Ef leikmaður á borð við Jón Guðna er laus og hann vill koma þá auðvitað myndum við skoða það,“ endaði Arnar Gunnlaugsson á að segja.
Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Valur 5-1 | Íslandsmeistararnir enduðu með flugeldasýningu Íslandsmeistarar Víkings enduðu tímabilið með sannkallaðri veislu í Víkinni í dag en liðið fór létt með Val. 7. október 2023 13:16 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Valur 5-1 | Íslandsmeistararnir enduðu með flugeldasýningu Íslandsmeistarar Víkings enduðu tímabilið með sannkallaðri veislu í Víkinni í dag en liðið fór létt með Val. 7. október 2023 13:16