„Get nú ekki sagt það að maður sé að verða ríkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2023 22:31 Davíð Tómas Tómasson fór yfir sviðið með Stefáni Árna Pálssyni. VÍSIR/VILHELM Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, fór og hitti körfuboltadómarann Davíð Tómas Tómasson, Dabba T, í síðasta þætti og ræddi um nýhafið tímabil í Subway-deild karla. Subway-deild karla hófst formlega í vikunni og síðasta leik fyrstu umferðar lauk í kvöld þegar Íslandsmeistarar Tindastóls unnu nauman sigur gegn nýliðum Álftaness. Í fyrsta þætti Körfuboltakvölds eftir að tímabilið hófst, sem var á dagskrá á föstudaginn, hitti Stefán Árni hann Dabba T og fór yfir komandi vikur og mánuði í Subway-deildinni. „Ég er bara alveg ofboðslega spenntur. Ég var að dæma hjá stelpunum í gær og í síðustu viku og það var bara ótrúlega gaman, en svo er ég auðvitað búinn að vera að dæma líka í allt sumar. Ég var erlendis í allt sumar að dæma og er uppfullur af eldmóð og spennu þaðan,“ sagði Davíð. Íslenskir körfuboltadómarar voru heldur betur í sviðsljósinu stuttu fyrir mót þegar þeir sögðust ekki ætla að dæma leiki í fullorðinsflokki fyrr en KKÍ myndi endurskoða og betrumbæta samninginn við KKDÍ, Körfuknattleiksdómarafélag Íslands. Samningar náðust stuttu fyrir tímabil og Davíð segir það klárlega bæta stöðu dómara á Íslandi. „Ég get nú ekki sagt að maður sé að verða ríkur. En auðvitað er þetta líka bara til að búa til áhuga á dómgæslu, til að vera áhugahvetjandi fyrir nýja menn sem vilja koma inn og að gera dómgæsluna stóran part af sínu lífi,“ bætti Davíð við. Þeir Davíð og Stefán fóru um víðan völl í spjalli sínu, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stefán Árni og Davíð Tómas fara yfir málin Subway-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Sjá meira
Subway-deild karla hófst formlega í vikunni og síðasta leik fyrstu umferðar lauk í kvöld þegar Íslandsmeistarar Tindastóls unnu nauman sigur gegn nýliðum Álftaness. Í fyrsta þætti Körfuboltakvölds eftir að tímabilið hófst, sem var á dagskrá á föstudaginn, hitti Stefán Árni hann Dabba T og fór yfir komandi vikur og mánuði í Subway-deildinni. „Ég er bara alveg ofboðslega spenntur. Ég var að dæma hjá stelpunum í gær og í síðustu viku og það var bara ótrúlega gaman, en svo er ég auðvitað búinn að vera að dæma líka í allt sumar. Ég var erlendis í allt sumar að dæma og er uppfullur af eldmóð og spennu þaðan,“ sagði Davíð. Íslenskir körfuboltadómarar voru heldur betur í sviðsljósinu stuttu fyrir mót þegar þeir sögðust ekki ætla að dæma leiki í fullorðinsflokki fyrr en KKÍ myndi endurskoða og betrumbæta samninginn við KKDÍ, Körfuknattleiksdómarafélag Íslands. Samningar náðust stuttu fyrir tímabil og Davíð segir það klárlega bæta stöðu dómara á Íslandi. „Ég get nú ekki sagt að maður sé að verða ríkur. En auðvitað er þetta líka bara til að búa til áhuga á dómgæslu, til að vera áhugahvetjandi fyrir nýja menn sem vilja koma inn og að gera dómgæsluna stóran part af sínu lífi,“ bætti Davíð við. Þeir Davíð og Stefán fóru um víðan völl í spjalli sínu, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stefán Árni og Davíð Tómas fara yfir málin
Subway-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum