Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 07:30 Kelvin Kiptum eftir að hafa hlaupið maraþon hraðar en allir í sögunni og tryggt sér sigur í Chicago maraþoninu. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. Kiptum kom í mark á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum en með því bætti hann heimsmet landa síns Eliud Kipchoge um meira en þrjátíu sekúndur. WORLD RECORD 's Kelvin Kiptum destroys the marathon world record* at the @ChiMarathon with 2:00:35 He becomes the first man in history to break 2:01.*Subject to the usual ratification procedures pic.twitter.com/gRYYzE89d0— World Athletics (@WorldAthletics) October 8, 2023 Þetta þýðir líka að Kiptum var aðeins 35 sekúndum frá því að hlaupa heilt maraþon á undir tveimur klukkustundum. Kiptum hafði áður sett nýtt mótsmet í London maraþoninu fyrr á þessu ári. Kiptum talaði um það eftir hlaupið að hann hafi ekki planað að reyna að slá gamla heimsmetið sem var tveir klukkutímar, ein mínúta og níu sekúndur. Hann sá hins vegar að metið var möguleiki á síðustu kílómetrunum í hlaupinu. WORLD RECORD: We have a new man in town. Kelvin Kiptum just broke Eliud Kipchoge's World Record with an unofficial time of 2:00:35! UNBELIEVABLE! pic.twitter.com/XfeMEzPveZ— Chicago Marathon (@ChiMarathon) October 8, 2023 „Ég er svo ánægður. Ég var ekki undirbúinn fyrir þetta. Heimsmet var ekki í huga mér í dag. Ég viss samt að einn daginn myndi ég slá heimsmetið,“ sagði Kelvin Kiptum eftir hlaupið. Kiptum kom í mark þremur mínútum og 27 sekúndum á undan næsta manni sem var Benson Kipruto sem er líka frá Kenía. Kiptum stakk endanlega af eftir 35 kílómetra. „Ég sá tímann fyrir framan mig og hugsaði: Ég ætla að reyna við metið. Kannski næ ég að hlaupa undir tveimur klukkustundum,“ sagði Kiptum. Hann er bara 23 ára gamall og þetta var bara þriðja maraþonhlaupið hans á ferlinum. Kelvin leaves the world behind. In his third marathon ever, Kelvin Kiptum sets a new World Record at @ChiMarathon, running the fastest official marathon of alltime.Congratulations, Kelvin. In 2:00:35, you're leading the charge on the future of Running. pic.twitter.com/rTF6790ZuD— Nike (@Nike) October 8, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Kiptum kom í mark á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum en með því bætti hann heimsmet landa síns Eliud Kipchoge um meira en þrjátíu sekúndur. WORLD RECORD 's Kelvin Kiptum destroys the marathon world record* at the @ChiMarathon with 2:00:35 He becomes the first man in history to break 2:01.*Subject to the usual ratification procedures pic.twitter.com/gRYYzE89d0— World Athletics (@WorldAthletics) October 8, 2023 Þetta þýðir líka að Kiptum var aðeins 35 sekúndum frá því að hlaupa heilt maraþon á undir tveimur klukkustundum. Kiptum hafði áður sett nýtt mótsmet í London maraþoninu fyrr á þessu ári. Kiptum talaði um það eftir hlaupið að hann hafi ekki planað að reyna að slá gamla heimsmetið sem var tveir klukkutímar, ein mínúta og níu sekúndur. Hann sá hins vegar að metið var möguleiki á síðustu kílómetrunum í hlaupinu. WORLD RECORD: We have a new man in town. Kelvin Kiptum just broke Eliud Kipchoge's World Record with an unofficial time of 2:00:35! UNBELIEVABLE! pic.twitter.com/XfeMEzPveZ— Chicago Marathon (@ChiMarathon) October 8, 2023 „Ég er svo ánægður. Ég var ekki undirbúinn fyrir þetta. Heimsmet var ekki í huga mér í dag. Ég viss samt að einn daginn myndi ég slá heimsmetið,“ sagði Kelvin Kiptum eftir hlaupið. Kiptum kom í mark þremur mínútum og 27 sekúndum á undan næsta manni sem var Benson Kipruto sem er líka frá Kenía. Kiptum stakk endanlega af eftir 35 kílómetra. „Ég sá tímann fyrir framan mig og hugsaði: Ég ætla að reyna við metið. Kannski næ ég að hlaupa undir tveimur klukkustundum,“ sagði Kiptum. Hann er bara 23 ára gamall og þetta var bara þriðja maraþonhlaupið hans á ferlinum. Kelvin leaves the world behind. In his third marathon ever, Kelvin Kiptum sets a new World Record at @ChiMarathon, running the fastest official marathon of alltime.Congratulations, Kelvin. In 2:00:35, you're leading the charge on the future of Running. pic.twitter.com/rTF6790ZuD— Nike (@Nike) October 8, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira