Tómas Ingi tekur við spennandi starfi í Hveragerði Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 09:45 Tómas Ingi Tómasson, framkvændastjóri knattspyrnudeildar Hamars Mynd:Hamar Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hamars og hefur nú formlega hafið störf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hamar. Í samvinnu með aðalstjórn, mun Tómas Ingi hafa umsjón yfir fjármálum og daglegum rekstri knattspyrnudeildar félagsins og að auki sjá um stefnumótun og samskipti fyrir hönd deildarinnar, halda utan um undirbúning fyrir fjáraflanir og fleira sem kemur að skipulagi starfsins. „Framundan er nóg af spennandi verkefnum, bæði stór og smá. Við hökkum mikið til að vinna með Tómasi á næstu misserum, þar sem hann kemur hér inn með þvílíka reynslu, drifkraft og jákvæðni. Við hjá knattspyrnudeild Hamars erum virkilega stolt og ánægð að fá Tómas til liðs við okkur og hlökkum til samstarfsins í áframhaldandi uppbyggingu félagsins.“ Segir Eydís Valgarðs, formaður knattspyrnudeildar Hamars. Íslenskt fótboltaáhugafolk ætti að þekkja vel til Tómasar Inga sem er fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta. Tómas Ingi hefur einnig reynt fyrir sér sem þjálfari. Hann var um áratugs skeið aðstoðarþjálfari U-21 landslið Íslands, yfirþjálfari yngri flokka og svo síðar yfirmaður knattspyrnumála hjá Fylki. „Það sem heillaði mig mest við þetta starf, var drive-ið sem ég upplifði í fyrsta símtali sem ég fékk frá formanni deildarinnar og þar á eftir fyrsti fundurinn með aðalstjórn og BUR. Mikill vilji að gera miklu betur er eitthvað sem hefur ávallt drifið mig áfram í lífinu og fann ég þann metnað frá þeim. Mitt fyrsta markmið er að ná utan um starfið og vera eins leiðbeinandi til annara eins og ég get. Ég hlakka líka til að kynnast og læra af þeim sem ég mun starfa með,“ segir Tómas Ingi. Aðspurður hvort hann sé spenntur fyrir þessum nýjum kafla svaraði hann „Já hann leggst vel í mig. Það sem skiptir máli er að sem flestir vinni saman í að róa í sömu átt. Það eru margar sögupersónur í þessum kafla og hef ég trú á því að við getum lyft starfinu í knattspyrnudeild Hamars með sameiginlegu átaki. Áfram Hamar!" Hveragerði Hamar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Í samvinnu með aðalstjórn, mun Tómas Ingi hafa umsjón yfir fjármálum og daglegum rekstri knattspyrnudeildar félagsins og að auki sjá um stefnumótun og samskipti fyrir hönd deildarinnar, halda utan um undirbúning fyrir fjáraflanir og fleira sem kemur að skipulagi starfsins. „Framundan er nóg af spennandi verkefnum, bæði stór og smá. Við hökkum mikið til að vinna með Tómasi á næstu misserum, þar sem hann kemur hér inn með þvílíka reynslu, drifkraft og jákvæðni. Við hjá knattspyrnudeild Hamars erum virkilega stolt og ánægð að fá Tómas til liðs við okkur og hlökkum til samstarfsins í áframhaldandi uppbyggingu félagsins.“ Segir Eydís Valgarðs, formaður knattspyrnudeildar Hamars. Íslenskt fótboltaáhugafolk ætti að þekkja vel til Tómasar Inga sem er fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta. Tómas Ingi hefur einnig reynt fyrir sér sem þjálfari. Hann var um áratugs skeið aðstoðarþjálfari U-21 landslið Íslands, yfirþjálfari yngri flokka og svo síðar yfirmaður knattspyrnumála hjá Fylki. „Það sem heillaði mig mest við þetta starf, var drive-ið sem ég upplifði í fyrsta símtali sem ég fékk frá formanni deildarinnar og þar á eftir fyrsti fundurinn með aðalstjórn og BUR. Mikill vilji að gera miklu betur er eitthvað sem hefur ávallt drifið mig áfram í lífinu og fann ég þann metnað frá þeim. Mitt fyrsta markmið er að ná utan um starfið og vera eins leiðbeinandi til annara eins og ég get. Ég hlakka líka til að kynnast og læra af þeim sem ég mun starfa með,“ segir Tómas Ingi. Aðspurður hvort hann sé spenntur fyrir þessum nýjum kafla svaraði hann „Já hann leggst vel í mig. Það sem skiptir máli er að sem flestir vinni saman í að róa í sömu átt. Það eru margar sögupersónur í þessum kafla og hef ég trú á því að við getum lyft starfinu í knattspyrnudeild Hamars með sameiginlegu átaki. Áfram Hamar!"
Hveragerði Hamar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti