Íslendingur lúbarði lögreglumenn í Póllandi Árni Sæberg skrifar 11. október 2023 11:42 Íslendingurinn hafði í fullu tré við lögregluþjónana. Skjáskot/RMF Íslenskur karlmaður er sagður hafa lumbrað á lögreglumönnum á lögreglustöð í Varsjá í Póllandi á dögunum. Hann var vistaður í fangaklefa fyrir skemmdarverk í borginni. Upptöku úr öryggismyndavél í kjallara lögreglustöðvar í Varsjá var lekið í síðustu viku. Á henni sést maður lumbra á tveimur lögreglumönnum. Maðurinn virðist hafa í fullu tré, og vel það, við tvo lögreglumenn heillengi en þeir hafi svo fengið liðsauka og yfirbugað hann. Myndskeiðið, sem fengið er af vef pólsku útvarpsstöðvarinnar RMF, má sjá í spilaranum hér að neðan: Í frétt RMF segir að maðurinn sé Íslendingur, sem hafi verið handtekinn vegna skemmdarverka. Hann hafi skemmt lúxusbifreið af gerðinni Bentley, með því að berja húdd hennar með fartölvu og sparka í stuðara hennar. Eigandi hennar er sagður meta tjón sitt á sextíu þúsund pólsk slot. Það gerir tæplega tvær milljónir króna. Sýni fram á þörf á frekari þjálfun RMF hefur eftir talsmanni lögreglunnar í Varsjá að lögreglumennirnir hafi verið fastir í rútínu sinni og því ekki verið undirbúnir fyrir slagsmál við fanga. Upptakan sýni fram á að þjálfun lögregluþjónanna sé ábótavant. Upptakan verði notuð til frekari þjálfunar lögregluþjóna. Loks segir að Íslendingurinn hafi verið kærður fyrir brot gegn valdstjórninni og eignaspjöll. Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is eða í tölvupósti á einstaka blaðamenn. Fullum trúnaði er heitið. Íslendingar erlendis Pólland Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Upptöku úr öryggismyndavél í kjallara lögreglustöðvar í Varsjá var lekið í síðustu viku. Á henni sést maður lumbra á tveimur lögreglumönnum. Maðurinn virðist hafa í fullu tré, og vel það, við tvo lögreglumenn heillengi en þeir hafi svo fengið liðsauka og yfirbugað hann. Myndskeiðið, sem fengið er af vef pólsku útvarpsstöðvarinnar RMF, má sjá í spilaranum hér að neðan: Í frétt RMF segir að maðurinn sé Íslendingur, sem hafi verið handtekinn vegna skemmdarverka. Hann hafi skemmt lúxusbifreið af gerðinni Bentley, með því að berja húdd hennar með fartölvu og sparka í stuðara hennar. Eigandi hennar er sagður meta tjón sitt á sextíu þúsund pólsk slot. Það gerir tæplega tvær milljónir króna. Sýni fram á þörf á frekari þjálfun RMF hefur eftir talsmanni lögreglunnar í Varsjá að lögreglumennirnir hafi verið fastir í rútínu sinni og því ekki verið undirbúnir fyrir slagsmál við fanga. Upptakan sýni fram á að þjálfun lögregluþjónanna sé ábótavant. Upptakan verði notuð til frekari þjálfunar lögregluþjóna. Loks segir að Íslendingurinn hafi verið kærður fyrir brot gegn valdstjórninni og eignaspjöll. Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is eða í tölvupósti á einstaka blaðamenn. Fullum trúnaði er heitið.
Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is eða í tölvupósti á einstaka blaðamenn. Fullum trúnaði er heitið.
Íslendingar erlendis Pólland Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira