Unnu HM saman í tvígang en ganga nú í gegnum skilnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 16:00 Ashlyn Harris og Ali Krieger saman með heimsbikarinn eftir að Bandaríkin vann árið 2019. Getty/Brad Smith Fyrrum leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta standa nú á tímamótum í sínu lífi. Ashlyn Harris, fyrrum markvörður bandaríska landsliðsins, hefur sótt um skilnað frá Ali Krieger, fyrrum varnarmanni bandaríska landsliðsins. Ashlyn og Ali hafa verið giftar í fjögur ár en það var Ashlyn Harris sem sótti um skilnað í september síðastliðnum. Þær hittust árið 2010 en giftu sig í desember 2019. ESPN segir frá. US soccer stars Ashlyn Harris, Ali Krieger divorcing due to irretrievably broken marriage https://t.co/WCnLJu8ajv pic.twitter.com/fxwEIumCGp— New York Post (@nypost) October 12, 2023 Báðar voru með í heimsmeistaraliði Bandaríkjanna í tvígang eða bæði á HM 2015 og á HM 2019. Þeim var báðum skipt frá Orlando Pride til NJ/NY Gotham FC árið 2021. Saman eiga þær tvö ættleidd börn, hina tveggja ára gömlu Sloane Phillips Krieger-Harris og hinn eins árs gamla Ocean Maeve Krieger-Harris. Dómstóll þarf að ákveða það hvernig uppeldi þeirra verður háttað nú þegar þær fara í sitt hvora áttina. Hin 39 ára gamla Krieger er enn að spila en ætlar að setja skóna upp á hillu eftir 2023 tímabilið eftir sautján ára feril. Hin 37 ára gamla Harris hætti í nóvember á síðasta ári. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Ashlyn Harris, fyrrum markvörður bandaríska landsliðsins, hefur sótt um skilnað frá Ali Krieger, fyrrum varnarmanni bandaríska landsliðsins. Ashlyn og Ali hafa verið giftar í fjögur ár en það var Ashlyn Harris sem sótti um skilnað í september síðastliðnum. Þær hittust árið 2010 en giftu sig í desember 2019. ESPN segir frá. US soccer stars Ashlyn Harris, Ali Krieger divorcing due to irretrievably broken marriage https://t.co/WCnLJu8ajv pic.twitter.com/fxwEIumCGp— New York Post (@nypost) October 12, 2023 Báðar voru með í heimsmeistaraliði Bandaríkjanna í tvígang eða bæði á HM 2015 og á HM 2019. Þeim var báðum skipt frá Orlando Pride til NJ/NY Gotham FC árið 2021. Saman eiga þær tvö ættleidd börn, hina tveggja ára gömlu Sloane Phillips Krieger-Harris og hinn eins árs gamla Ocean Maeve Krieger-Harris. Dómstóll þarf að ákveða það hvernig uppeldi þeirra verður háttað nú þegar þær fara í sitt hvora áttina. Hin 39 ára gamla Krieger er enn að spila en ætlar að setja skóna upp á hillu eftir 2023 tímabilið eftir sautján ára feril. Hin 37 ára gamla Harris hætti í nóvember á síðasta ári.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira