Umræða um landsleikinn á Twitter | Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórs Hjörvar Ólafsson skrifar 13. október 2023 19:36 Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn eru að ræða frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á samfélagsmiðlinum X-inu, áður Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst sem birst hafa á X-inu á meðan á leiknum stendur. Byrjunarlið Íslands í kvöld á samtals 241 leik að baki. Þrír reynslumestu menn hópsins (sem byrja allir á bekknum) eiga samtals 248 leiki. Heitir þetta kynslóðaskipti?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 13, 2023 Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórsson.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 13, 2023 Þetta skaga-chemistry er að gera mjög mikið fyrir mig— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) October 13, 2023 Jújú búið minnka glösin og magnið pic.twitter.com/W3r8V20I6q— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) October 13, 2023 Óskarsson!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 13, 2023 Orri Steinn Óskarsson @orristeinn29 scores his 1st of many for @footballiceland after excellent assist by Arnor Sigurdsson @arnorsigurdsson https://t.co/Q47jeTRckj— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 13, 2023 Skagamennirnir okkar með sýningu á Laugardalsvellinum. Hákon, Arnór og Ísak verið geggjaðir! Hlýtur að vera smá Skagi í Orra Steini líka því hann hefur líka verið frábær #fotboltinet— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 13, 2023 Heyrðu við erum ekkert eðlilega góðir— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 13, 2023 Let the new era begin . Alvöru 9! #fotboltinet pic.twitter.com/89UNHYk45G— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2023 Eigum við ekki að henda smá kredit á @kristinn_v fyrir að gefa okkur enn eitt kraftavekið á Laugardalsvelli?! Maður sem gerir kjúklingasallad úr kjúklingaskít. #virðing— Bjarni hannesson (@BHannesson) October 13, 2023 Comeback time pic.twitter.com/ViPVMdB4oZ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 13, 2023 Ég fagnaði því að fá þessa aukaspyrnu eins og marki. Bara til að sjá Gylfa stilla sér þarna upp.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 13, 2023 Fimm mánuðir í umspil. Nú er bara að slípa þetta lið saman næstu glugga og klára það verkefni. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 13, 2023 Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst sem birst hafa á X-inu á meðan á leiknum stendur. Byrjunarlið Íslands í kvöld á samtals 241 leik að baki. Þrír reynslumestu menn hópsins (sem byrja allir á bekknum) eiga samtals 248 leiki. Heitir þetta kynslóðaskipti?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 13, 2023 Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórsson.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 13, 2023 Þetta skaga-chemistry er að gera mjög mikið fyrir mig— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) October 13, 2023 Jújú búið minnka glösin og magnið pic.twitter.com/W3r8V20I6q— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) October 13, 2023 Óskarsson!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 13, 2023 Orri Steinn Óskarsson @orristeinn29 scores his 1st of many for @footballiceland after excellent assist by Arnor Sigurdsson @arnorsigurdsson https://t.co/Q47jeTRckj— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 13, 2023 Skagamennirnir okkar með sýningu á Laugardalsvellinum. Hákon, Arnór og Ísak verið geggjaðir! Hlýtur að vera smá Skagi í Orra Steini líka því hann hefur líka verið frábær #fotboltinet— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 13, 2023 Heyrðu við erum ekkert eðlilega góðir— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 13, 2023 Let the new era begin . Alvöru 9! #fotboltinet pic.twitter.com/89UNHYk45G— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2023 Eigum við ekki að henda smá kredit á @kristinn_v fyrir að gefa okkur enn eitt kraftavekið á Laugardalsvelli?! Maður sem gerir kjúklingasallad úr kjúklingaskít. #virðing— Bjarni hannesson (@BHannesson) October 13, 2023 Comeback time pic.twitter.com/ViPVMdB4oZ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 13, 2023 Ég fagnaði því að fá þessa aukaspyrnu eins og marki. Bara til að sjá Gylfa stilla sér þarna upp.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 13, 2023 Fimm mánuðir í umspil. Nú er bara að slípa þetta lið saman næstu glugga og klára það verkefni. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 13, 2023
Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira