Gylfi Þór: Yndislegt að snúa aftur á Laugardalsvöll Hjörvar Ólafsson skrifar 13. október 2023 20:51 Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur á Laugardalsvöll í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í tæp þrjú ár þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. Gylfi Þór sagði tilfinninguna að spila aftur á Laugardalsvellinum yndislega. „Það eru mikil vonbrigði að ná ekki að vinna þennan leik og þetta eru svekkjandi og vond úrslit. Frammistaðan var fín í fyrri hállfeik og þar fengum við fullt af færum sem við hefðum átt að nýta betur. Það er svo bara þannig í landsleikjum að ef þú nýtir ekki færin þá er þér refsað,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. Klippa: Gylfi Sig eftir Lúxemborgarleikinn Gylfi Þór kom inná þegar rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum og átti flotta innkomu. „Það var frekar erfitt að koma inná, bæði mikill vindur og þurr völlur. Ég finn að leikforrmið er að koma en það eru svona 3-4 mánuðir í að ég verði kominn í mitt besta stand. Það var gott að fá þessar mínútur í þessum leik og vonandi verða þær fleiri á móti Liechtenstein,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Tilfinningin er yndisleg að vera kominn aftur og spila á Laugardalsvellinum á nýjan leik fyrir framan íslensku þjóðina. Það var draumur minn þegar ég var lítill strákur að spila fyrir land og þjóð og síðustu ár hefur mig dreymt um að snúa aftur í landsliðstreyjuna,“ sagði Gylfi. Gylfi Þór kemur hér inná í sínum fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020. Vísir/Hulda Margrét Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
„Það eru mikil vonbrigði að ná ekki að vinna þennan leik og þetta eru svekkjandi og vond úrslit. Frammistaðan var fín í fyrri hállfeik og þar fengum við fullt af færum sem við hefðum átt að nýta betur. Það er svo bara þannig í landsleikjum að ef þú nýtir ekki færin þá er þér refsað,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. Klippa: Gylfi Sig eftir Lúxemborgarleikinn Gylfi Þór kom inná þegar rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum og átti flotta innkomu. „Það var frekar erfitt að koma inná, bæði mikill vindur og þurr völlur. Ég finn að leikforrmið er að koma en það eru svona 3-4 mánuðir í að ég verði kominn í mitt besta stand. Það var gott að fá þessar mínútur í þessum leik og vonandi verða þær fleiri á móti Liechtenstein,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Tilfinningin er yndisleg að vera kominn aftur og spila á Laugardalsvellinum á nýjan leik fyrir framan íslensku þjóðina. Það var draumur minn þegar ég var lítill strákur að spila fyrir land og þjóð og síðustu ár hefur mig dreymt um að snúa aftur í landsliðstreyjuna,“ sagði Gylfi. Gylfi Þór kemur hér inná í sínum fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020. Vísir/Hulda Margrét
Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira