Myndaveisla: Blaðamannafundur og gamlir ráðherrar í nýjum búning Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. október 2023 00:05 Bjarni Benediktsson, fráfarandi fjármálaráðherra og nýr utanríkisráðherra, horfir lævíslega til hliðar eftir blaðamannafundinn. Bombastic Side Eye eins og unga kynslóðin myndi kalla það. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hélt blaðamannafund á Bessastöðum til að tilkynna ráðherraskipti Bjarna Benediktssonar og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur. Hér má sjá myndir frá deginum, vandræðalega svipi, boðflennu og glens ráðherra. Formenn stjórnarflokkana halda blaðamannafund vegna ráðherraskipta í RíkisstjórninniVísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson greindi frá því á blaðamannafundinum að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tæki við fjármálaráðuneytinu. Hann tæki síðan við hennar embætti. Eins konar innanflokksskipti.Vísir/Vilhelm Katrín og Bjarni fylgjast með Sigurði Inga á blaðamannafundinum. Af svip Katrínar mætti halda að ræðan vekti með henni ugg en það er ósennilegt.Vísir/Vilhelm Af svipnum að dæma mætti halda að þeir félagarnir hefðu verið gómaðir við að gera eitthvað af sér. Kannski hefur Sigurður Ingi verið að bjóða Bjarna neftóbak.Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra sýnir hvernig eigi að stilla upp. Bjarni og Sigurður standa teinréttir á meðan.Vísir/Vilhelm Hér hefur eitthvað verið að gerast úr mynd.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að fylgja óvæntri boðflennu af vettvangi.Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, sem tapaði í formannsslag fyrir Bjarna Benediktssyni á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins mætir í hús. Bjarni í bakgrunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar voru æstar í að ræða við nýjan fjármálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Skiljanlega.Vísir/Vilhelm Það var glatt á hjalla hjá ríkisstjórninni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Þó er eftirtektarvert að Bjarni er sá eini sem brosir ekki.Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún ætlar að leggja áherslu á áframhaldandi sölu á Íslandsbanka og baráttu við verðbólguna.Vísir/Vilhelm Willum og Kata reyna að píra augun og halla sér til að sjá eitthvað í fjarska. Kannski er það óvænti gesturinn.Vísir/Vilhelm Vinstri græn ræða saman á meðan Guðlaugur Þór horfir íhugull út um dyrnar. Kannski er hann að hugsa um framtíð ríkisstjórnarinnar eða framtíð Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bessastaðakirkja og Bessastaðir í öllu sínu veldi.Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Formenn stjórnarflokkana halda blaðamannafund vegna ráðherraskipta í RíkisstjórninniVísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson greindi frá því á blaðamannafundinum að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tæki við fjármálaráðuneytinu. Hann tæki síðan við hennar embætti. Eins konar innanflokksskipti.Vísir/Vilhelm Katrín og Bjarni fylgjast með Sigurði Inga á blaðamannafundinum. Af svip Katrínar mætti halda að ræðan vekti með henni ugg en það er ósennilegt.Vísir/Vilhelm Af svipnum að dæma mætti halda að þeir félagarnir hefðu verið gómaðir við að gera eitthvað af sér. Kannski hefur Sigurður Ingi verið að bjóða Bjarna neftóbak.Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra sýnir hvernig eigi að stilla upp. Bjarni og Sigurður standa teinréttir á meðan.Vísir/Vilhelm Hér hefur eitthvað verið að gerast úr mynd.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að fylgja óvæntri boðflennu af vettvangi.Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, sem tapaði í formannsslag fyrir Bjarna Benediktssyni á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins mætir í hús. Bjarni í bakgrunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar voru æstar í að ræða við nýjan fjármálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Skiljanlega.Vísir/Vilhelm Það var glatt á hjalla hjá ríkisstjórninni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Þó er eftirtektarvert að Bjarni er sá eini sem brosir ekki.Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún ætlar að leggja áherslu á áframhaldandi sölu á Íslandsbanka og baráttu við verðbólguna.Vísir/Vilhelm Willum og Kata reyna að píra augun og halla sér til að sjá eitthvað í fjarska. Kannski er það óvænti gesturinn.Vísir/Vilhelm Vinstri græn ræða saman á meðan Guðlaugur Þór horfir íhugull út um dyrnar. Kannski er hann að hugsa um framtíð ríkisstjórnarinnar eða framtíð Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bessastaðakirkja og Bessastaðir í öllu sínu veldi.Vísir/Vilhelm
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira